Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19
Íslensku krakkarnir í U19 luku keppni fyrr í dag þegar þau léku lokaleiki sína í Finnlandi. Strákarnir gerðu vel og hefndu ófaranna í gær þegar þeir unnu England 3-2 (25-19, 26-28, 25-19, 20-25, 17-19) í æsispennandi leik. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér 5. sætið á mótinu. Stigahæstir voru þeir Galdur Máni Davíðsson með 17 stig […]
Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19 Read More »