Stjórn BLÍ samþykkir félagaskipti með úrskurði
Undir lok janúar bárust tvenn félagaskipti á borð BLÍ þar sem félög höfðu neitað að skrifa undir til að heimila leikmanni að hafa félagaskipti.Um er að ræða félagaskipti Luz Medina frá KA til Aftureldingar og Kristins Freys Ómarssonar frá Aftureldingu til Fylkis.Báðum málunum var skotið til stjórnar BLÍ sem síðan óskaði eftir frekari gögnum til […]
Stjórn BLÍ samþykkir félagaskipti með úrskurði Read More »