Búið að draga í Kjörísbikarnum
Í hádeginu í dag var dregið í 1., 2. og 3. umferð í Kjörísbikarkeppni Blaksambandsins. Líkt og í fyrra þá er fyrirkomulag keppninnar með hefðbundinni útsláttarkeppni en í ár skráðu 24 lið sig til leiks – 13 kvennalið og 11 karlalið.Öll úrvalsdeildarlið í karla- og kvennaflokki er skráð til leik ásamt þeim liðum sem voru […]
Búið að draga í Kjörísbikarnum Read More »