Íslandsmót neðri deilda – helgarmót 2 afstaðið
Um liðna helgi fór fram önnur túrnering af þremur í Íslandsmóti neðri deilda þetta tímabilið. Mótshaldarar voru Afturelding og Hrunamenn en að Varmá voru allar kvennadeildirnar saman komnar og á Flúðum léku karlarnir í 2. og 3. deild. Helgina 21.-22. mars fer fram síðasta helgarmótið. Leikið verður í A og B úrslitum í öllum kvennadeildunum […]
Íslandsmót neðri deilda – helgarmót 2 afstaðið Read More »