Fréttir

Smáþjóðaleikar handan við hornið

Smáþjóðaleikar handan við hornið

Landsliðin í blaki fljúga á morgun til Svartfjallalands til að taka þátt á Smáþjóðaleikunum sem standa frá 27.maí til 1.júní. Smáþjóðaleikar hafa verið haldnir á oddatöluári frá árinu 1985 og þátttökurétt eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Þetta er í fyrsta skipti sem leikarnir eru haldnir í Svartfjallalandi. Í ár fara 168 þátttakendur í 8

Smáþjóðaleikar handan við hornið Read More »

Lokahópur kvennalandsliðsins

Lokahópur kvennalandsliðsins

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í næstu viku.  Kvennalandsliðið hefur æft af kappi undanfarnar vikur en liðið var í æfingabúðum í Keflavík um nýliðna helgi. Landsliðsþjálfarinn er Borja Gonzalez Vicente en honum til aðstoðar eru Antonio Garcia De Alcaraz Serrano og Lárus Jón Thorarensen. Mundína

Lokahópur kvennalandsliðsins Read More »

Dregið í happdrætti landsliðanna

Dregið í happdrætti landsliðanna

Dregið var í dag í happdrætti A-landsliða karla og kvenna. Happdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna landsliðanna fyrir Smáþjóðaleikana 2019. Smáþjóðaleikarnir verða haldnir 27. maí – 1. júní í Svartfjallalandi og eru bæði A landsliðin í blaki á leið þangað. Alls fara 14 leikmenn í hvoru liði en tilkynnt verður um lokahópa í byrjun

Dregið í happdrætti landsliðanna Read More »

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Um helgina fór fram glæsilegt og fjölmennt Íslandsmót í blaki sem blakdeild Aftureldingar hélt að Varmá. Hér að neðan eru úrslit allra flokka: 6.flokkur – ekki skráð stig 5. flokkur blandaður: Úrslit leikja er að finna á þessari slóð hér 1.sæti: BF2.sæti: Þróttur N Sharks3.sæti: Afturelding b 4.fl. stúlkna:1. sæti: Völsungur 1 b2.sæti: BF3. sæti: Huginn 4.fl.

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019 Read More »

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ

Íslandsmót yngri flokka verður um næstu helgi og heldur Blakdeild Aftureldingar utan um mótahaldið.  Samtals eru 60 lið skráð á mótið í eftirtöldum flokkum: 2.flokki pilta  sem er menntaskólaaldurinn (4 ár)3.flokki pilta og stúlkna  sem eru í 9. og 10.bekk4.flokki pilta og stúlkna  sem eru í 7. og 8.bekk sem spila 6 manna blak5.flokki blönduð

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ Read More »