Yngriflokkar

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17). […]

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2024

Hæfileikabúðir BLÍ munu fara fram í lok ágúst, í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst og á Akureyri dagna 31. ágúst – 2. september. Hæfileikabúðirnar eru ætlaðar fyrir leikmenn fædda 2009-2012 (U14 og U16 flokkar). Samhliða Hæfileikabúðunum fara fram Afreksbúðir fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (árgangur U17 og U19 í NEVZA). Búðirnar eru leiddar af Borja Gonzalez Vicente,

Hæfileikabúðir BLÍ 2024 Read More »

Yngri flokka viðburðir 2024/2025

Góðan daginn, nú er að klárast undirbúningur fyrir tímabilið 2024-2025 og er búið að ákveða dagatalið fyrir yngri flokka viðburði. Skipt er niður í aldursflokka eftir fæðingarári U12 – elsti árgangur 2013U14 -elsti árgangur 2011U16 – elsti árgangur 2009U20 – elsti árgangur 2005 Fyrir NEVZA mótin eru árgangarnir svona:U17 – elsti árgangur 2007U19 – elsti

Yngri flokka viðburðir 2024/2025 Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2023

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2023 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 18.-20. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 25.-27. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2008-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2023 Read More »

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2022

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2022 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 19.-21. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 26.-28. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2007-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2022 Read More »

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12

Búið er að opna skráningu fyrir U16, U14 og U12 en skráning fer í gegnum meðfylgjandi skráningarhlekk: https://forms.office.com/r/LAYNwyw3Uy Skráð er í keppnisflokka með því að setja inn fjölda liða í textadálkinn fyrir neðan viðkomandi keppnisflokk. Nóg er að skrá inn tölu svo mótanefnd viti fjölda liða frá viðkomandi félagi. Einungis þarf að fylla út þá keppnisflokka sem

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12 Read More »