Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026
Ísland hefur í fyrsta sinn í sögunni tryggt sér þátttökurétt með fjórum landsliðum í strandblaki á lokamótum Evrópumeistaramóta. Bæði karla- og kvennalandslið Íslands í U17 og U19 aldursflokkum unnu til gullverðlauna á SCA mótaröðinni, sem fram fór í Andorra og á Írlandi, og þar með réttinn til að keppa í aðalkeppni EM U18 og EM […]
Fjórfalt gull – Ísland tryggir fjögur sæti á EM í strandblaki 2026 Read More »