Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst
Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17). […]
Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »