Íslandsmót yngri flokka í Neskaupstað
Um helgina fór fram Íslandsmót yngri flokka í Neskaupstað en keppt var í U16 kvenna, U14 kvenna og U15 karla. Sautján lið frá sjö félögum tóku þátt á mótinu sem gekk vel fyrir sig og var innan þess ramma sem fjöldatakmarkanir og sóttvarnareglur í dag gera ráð fyrir. Mikið var um tilþrif á vellinum og …