Yngriflokkar

Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin

CEV stendur fyrir vefráðstefnum núna í lok mars og í apríl. Búið er að opna fyrir skráningu í þrjár vefráðstefnur sem tengjast Skólaverkefni CEV og er einblínt á blak þjálfun eða kennslu ungra blakara – krakkablak. Tilvalið að þjálfarar, kennarar eða hver sem vinnur með börnum í blaki núna eða í náinni framtíð skrái sig …

Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin Read More »

Íslandsmót yngri flokka í maí – skráning opin

Búið er að opna fyrir skráningu á Íslandsmót yngri flokka en mótin verða haldin í maí mánuði.  Keppni í U18 og U15 karla ásamt U16 og U14 kvenna fer fram í Neskaupstað helgina 8.-9. maí þar sem keppt verður í 6 manna blaki.  Keppni í  U12, U10 og U8 fer fram helgina 15.-16. maí á Ísafirði.  …

Íslandsmót yngri flokka í maí – skráning opin Read More »

Bikarmót yngri flokka – úrslit

Um helgina fór fram vel heppnað bikarmót yngri flokka á Akureyri. Mótið litaðist að einhverju leyti af þeim sóttvarnarreglum sem eru við lýði þessi misserin en mótið fór fram og er það eitt og sér gleðiefni. Leikið var í KA heimilinu og Naustaskóla enda KA mótshaldari bikarmótsins í ár. Tíu félög sendu 23 lið til …

Bikarmót yngri flokka – úrslit Read More »

2. flokkur Aftureldingar

Bikarmót yngri flokka á Akureyri

Á morgun hefst bikarmót yngri flokka í blaki en mótið er haldið á Akureyri í ár. Mótið er leikið yfir helgina, 20.-21. febrúar, og eru þátttökuflokkar fjórir að þessu sinni, U16 kvenna, U14 kvenna, U15 karla og U15 gestalið. Þátttökuliðin eru eftirfarandi: U16 kvenna HK 1, HK 2, KA, Þróttur R., Keflavík og Afturelding. U14 …

Bikarmót yngri flokka á Akureyri Read More »

„Getum enn spilað blak heima“

CEV heldur áfram með netfyrirlestra um leiðir til að æfa og þjálfa sig í blaki í heimsfaraldri. Það þarf að skrá sig til að fá aðgang að fyrirlestrinum en allar upplýsingar má finna hér á heimasíðu CEV. Viðburðurinn er á fimmtudaginn næsta 10. desember kl. 14.00 CET (kl. 13.00 á Íslandi). Fyrirlestrar sem þessir eru …

„Getum enn spilað blak heima“ Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá

Blaksamband Íslands stendur fyrir hæfileikabúðum fyrir ungmenni 12-15 ára um helgina í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Um 50 þátttakendur eru skráðir í búðirnar frá félögum á landinu. Búðirnar eru skipulagðar af afreksstjóra BLÍ, Burkhard Disch og yfirþjálfurunum Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza. Þjálfarar úr þjálfaranámskeiðum BLÍ frá því í sumar verða …

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá Read More »