Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026
Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í […]
Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »