U19 ára landslið karla

Efni tengt U19 ára landsliði karla

Annar keppnisdagur á NEVZA U19

Keppnisdegi tvö er lokið í Finnlandi og léku strákarni tvo leiki á meðan stelpurnar léku einn. Strákarnir hófu daginn á því að leika við Englendinga í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Leikurinn tapaðist 3-0 (25-12, 25-21, 25-21) og enduðu strákarnir því í neðsta sæti í sínum riðli. Markús Ingi Matthíasson var stigahæstur íslensku strákanna með 7 […]

Annar keppnisdagur á NEVZA U19 Read More »

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi

Bæði U19 liðin spiluðu tvo leiki hvort í dag og lauk þeim því miður öllum með tapi. Stákarnir byrjuðu á því að mæta Finnlandi, en Finnar eru með gífurlega sterkt lið og unnu leikinn 3-0 (25-13 25-18 25-17). Stigahæstir í íslenska liðinu voru þeir Valens Torfi Ingimundarson með 11 stig og Þórarinn Örn með 6

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi Read More »

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19 hefur verið haldið í Kettering á Englandi undanfarin þrjú ár en nú er breyting á staðsetningu. Finnska Blaksambandið er nú tekið við sem skipuleggjandi mótsins og verður það haldið í

U19 hóparnir klárir Read More »

U19 hóparnir klárir

Æfingahópur U19 landsliðs kvenna og karla kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U19 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í Kuortane í Finnlandi dagana 23.-28. október. U19 kvenna – Leikmaður og félagslið                          

U19 hóparnir klárir Read More »

Blaksamband Íslands, merki með texta

Þjálfarar unglingalandsliða

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna munu á næstu dögum gefa út æfingahópa fyrir verkefni sín á næstunni.  U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. Landsliðsþjálfarateymið er þannig skipað.  U17 kvenna:  Aðalþjálfari Borja Gonzalez Vicente og honum til aðstoðar Birta BjörnsdóttirU17 karla:  Aðalþjálfari er Lárus Jón Thorarensen og honum til

Þjálfarar unglingalandsliða Read More »