Uncategorized

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Pálmi Blængsson, sem hefur gegnt starfi framkvæmdastjóra Blaksambands Íslands frá maí 2022, hefur sagt starfi sínu lausu og ástæðurnar eru tilkomnar vegna breytinga á högum Pálma en hann er að flytja búferlum. Á þeim tíma sem Pálmi hefur starfað fyrir Blaksambandið þá hefur verið í mörg horn að líta og framundan eru mörg spennandi verkefni

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »

Afreksbúðir BLÍ 2022

Um helgina 9.-11. september munu Afreksbúðir BLÍ fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Þjálfarar félagsliða um allt land hafa tilnefnt sína lykilleikmenn í búðirnar þar sem þau munu æfa undir stjórn unglinalandsliðsþjálfaranna yfir helgina. Æfingar verða stífar en þjálfarar munu nota þessar búðir til að velja í æfingahópa unglinalandsliðanna sem munu ferðast til Ikast (U-17) og Rovaniemi

Afreksbúðir BLÍ 2022 Read More »

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu mótastjóra hjá BLÍ og er það Rósborg Halldórsdóttir sem tekur við starfinu af Óla Þór Júlíussyni sem sinnt hefur starfi mótastjóra sl. 4 ár. Rósborg er alls ekki ókunnug blaki, en hún er uppalin í Mosfellsbæ og spilaði með Aftureldingu allt til ársins 2016 þegar hún flutti til Bandaríkjanna að

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ Read More »

Óli Þór lætur af störfum hjá BLÍ

Óli Þór Júlíusson, sem gegnt hefur starfi mótastjóra BLÍ undanfarin ár, hefur ákveðið að breyta um starfsvettvang og hefur látið af störfum fyrir Blaksamband Íslands. Óli Þór er menntaður grasvallafræðingur og bauðst honum starf aðstoðarvallastjóra hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem hann þáði. Óli Þór hefur undanfarin 4 ár gegnt starfi mótastjóra BLÍ og staðið sig með

Óli Þór lætur af störfum hjá BLÍ Read More »

FIVB setur bann á Rússa og Hvít-Rússa vegna innrásar í Úkraínu

FIVB lýsir því yfir að Rússland og Hvíta-Rússland séu ekki gjaldgeng í alþjóðlegar og meginlandskeppnir í blaki. Ákvörðunin tekur gildi þegar í stað og gildir þar til annað verður tilkynnt Eftir að FIVB samþykkti að færa alla alþjóðlega blak viðburði frá Rússlandi, hefur stjórn FIVB  gengið lengra og staðfest að öll rússnesk og hvítrússnesk landslið,

FIVB setur bann á Rússa og Hvít-Rússa vegna innrásar í Úkraínu Read More »

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum. Stjórn BLÍ hefur verið í stefnumótun með það fyrir augum að markaðssetja íþróttina og blaksambandið með nýjum og framsæknum hætti og verður auglýst hið fyrsta eftir nýjum framkvæmdastjóra til að

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »