Lokadagur King of the Court á RIG
Lokadagurinn í strandblakinu á RIG fór fram í kvöld í Sandkastalanum. Fimm stigahæstu liðin úr undankeppni karla og kvenna frá því í gær mættust í úrslitum í kvöld.
Lokadagur King of the Court á RIG Read More »
Lokadagurinn í strandblakinu á RIG fór fram í kvöld í Sandkastalanum. Fimm stigahæstu liðin úr undankeppni karla og kvenna frá því í gær mættust í úrslitum í kvöld.
Lokadagur King of the Court á RIG Read More »
Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).
Landsliðshópar BLÍ Read More »
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót
Verkefni landsliðanna 2022 Read More »
Íslandsmót neðri deilda, helgarmót #2, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun um nýja dagsetningu á mótinu verður tekin á nýju ári eða um leið og sóttvarnarreglur gefa leyfi til.
Íslandsmót neðri deilda í janúar frestað um óákveðinn tíma Read More »
Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til Luxemborgar næsta mánudag en mótinu var frestað í dag vegna COVID. Blaksamband Luxemborgar er mótshaldari NOVOTEL CUP og hafa íslensku A landsliðin verið tíður gestur í mótinu en það fer
NOVOTEL CUP frestað Read More »
Blaksamband Íslands tilkynnti um val á blakmanni og blakkonu ársins 2021 í hádeginu í dag á árlegum blaðamannafundi sambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ. Vegna sóttvarna var ekki hægt að hafa fundinn opinn öllum og var honum því streymt á Facebook síðu BLÍ fyrir áhugasama.
Blakfólk ársins 2021 Read More »
Í dag var undirritaður samningur við íþróttafata framleiðandann Errea en samningurinn er til fjögurra ára.
BLÍ og Errea í samstarf Read More »
Dregið var í 8 liðum Kjörísbikarsins í dag en í pottinum voru öll Úrvalsdeildar liðin ásamt 4. deildarliði Keflavíkur í kvennaflokki. Leikið verður í 8 liða úrslitum 9.-13. mars 2022 en bikarhelgi BLÍ fer fram, eins og sl. ár, í Digranesi dagana 1.-3. apríl.
Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins Read More »
Á árlegum blaðamannafundi BLÍ sem fram fór í hádeginu í dag var úrvalslið fyrri hluta tímabilsins opinberað. Kosið var rafrænt og voru það þjálfarar og fyrirliðar liðanna sem kusu úrvalsliðið þegar deildarkeppnin er rétt um hálfnuð.
Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins Read More »