A landsliðin á NOVOTEL CUP
Næstum tvö ár eru liðin frá því að A landsliðin í blaki spiluðu leiki en biðin tekur brátt enda. Blaklandsliðin fara bæði á NOVOTEL CUP í Luxemborg sem að þessu sinni er á dagskrá frá 28.-30. desember. Liðin ferðast út 27. desember og koma heim 31. desember.
A landsliðin á NOVOTEL CUP Read More »