Fréttir

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12

Búið er að opna skráningu fyrir U16, U14 og U12 en skráning fer í gegnum meðfylgjandi skráningarhlekk: https://forms.office.com/r/LAYNwyw3Uy Skráð er í keppnisflokka með því að setja inn fjölda liða í textadálkinn fyrir neðan viðkomandi keppnisflokk. Nóg er að skrá inn tölu svo mótanefnd viti fjölda liða frá viðkomandi félagi. Einungis þarf að fylla út þá keppnisflokka sem

ÍSLANDSMÓT YNGRI FLOKKA – Skráning U16, U14 og 12 Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri Read More »