Fréttir

Tilkynning frá stjórn BLÍ

Engir blakleikir fyrr en í janúar 2021 Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann hjá einstaklingum 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Eftir þessar fréttir er jafnframt ljóst að keppni í blaki getur ekki hafist fyrr en í fyrsta lagi […]

Tilkynning frá stjórn BLÍ Read More »

Barnastarfið í gang að nýju

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra vegna Covid-19 tók gildi í dag þar sem heimilað hafa verið æfingar hjá börnum á grunnskólaaldri. Þetta er mikið ánægjuefni þar sem starfið hefur legið meira og minna niðri síðan í byrjun október vegna heimsfaraldurs. Blaksamband Íslands uppfærði sóttvarnarreglurnar í morgun með vísun í reglugerð ráðherra. Þau sem fædd eru 2004 og

Barnastarfið í gang að nýju Read More »

Íþróttastarf óheimilt til 17. nóvember

Ný reglugerð heilbrigðisráðherra var kynnt nú eftir hádegið og er orðið ljóst að allt íþróttastarf er óheimilt til 17. nóvember. Æfingar og keppni eru því óheimilar frá og með 31. október og þarf enn og aftur að endurmeta endurræsingu Íslandsmótsins í blaki. ÍSÍ sendi frá sér tilkynningu rétt í þessu og má lesa meira um

Íþróttastarf óheimilt til 17. nóvember Read More »

Stefnt á að hefja leik aftur helgina 13.-15. nóvember

Mótanefnd BLÍ stefnir á að geta hafið leik í tveimur efstu deildunum föstudaginn 13. nóvember og ná heillri leikumferð í öllum deildum þá helgi.  Mótanefnd mun einnig gera tilraun til þess að setja á fleiri leiki í desember og leika fram til 19.-20. desember. Einnig er það í skoðun að spila heila leikumferð milli jóla

Stefnt á að hefja leik aftur helgina 13.-15. nóvember Read More »

Æft að nýju á höfuðborgarsvæðinu

Fulltrúar allra íþrótta- og tómstundamálasviða sveitarfélaganna á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólki almannavarnanefndar höfuðborgarsvæðisins ákváðu á fundi sínum í dag að meistaraflokkar og afrekshópar geti hafið æfingar að nýju í íþróttamannvirkjum á vegum sveitarfélaganna og félaganna. Hvert sveitarfélag ákveður hvenær starf getur hafist þar sem undirbúa þarf opnun í samstarfi við starfsfólk mannvirkjanna og í samræmi við

Æft að nýju á höfuðborgarsvæðinu Read More »

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar

Blaksamband Íslands hefur uppfært sóttvarnarreglur BLÍ m.v. reglugerð ráðherra frá 20.10.2020. Reglurnar eru í gildi til 10. nóvember. Helstu breytingar snúa að æfingum á höfuðborgarsvæðinu ef íþróttamannvirkin opna á gildistímanum þá mega þær fara fram með ströngum skilyrðum, m.a. 2 metra nálægðarmörk og engin snerting meðal leikmanna og að hver og einn sé að æfa

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar Read More »

Frestun mótahalds áfram

Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember.

Frestun mótahalds áfram Read More »

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV

Ársþing CEV var haldið í dag í Vínarborg. Þingið átti að fara fram í Rússlandi en var fært til Vínar vegna Kórónuveirufaraldursins til að auka þátttöku á þinginu til muna. Þingið var haldið þrátt fyrir mikla aukningu smita í Evrópu undanfarið en um kosningaþing var að ræða að þessu sinni og mikilvægt að halda það

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV Read More »

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um að fresta keppnisferðum út á land. Í fréttatilkynningu sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra er komið inn á

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Read More »

Tilkynning v/COVID19

Á stjórnarfundi BLÍ nú undir kvöld þriðjudaginn 6. október 2020 var tekin sú ákvörðun að fresta öllu mótahaldi og viðburðum á vegum BLÍ sem hér segir vegna nýjustu tíðinda af Covid 19 og til samræmis við auglýsingu heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin tekur til Allra leikja í Mizunodeild karla og kvenna frá 7. október þar til annað verður

Tilkynning v/COVID19 Read More »