Tilkynning frá stjórn BLÍ
Engir blakleikir fyrr en í janúar 2021 Í ljósi ákvörðunar heilbrigðisráðherra um framlengingu á sóttvarnarreglum er ljóst að áfram verður æfinga- og keppnisbann hjá einstaklingum 16 ára og eldri hér á landi til 9. desember hið minnsta. Eftir þessar fréttir er jafnframt ljóst að keppni í blaki getur ekki hafist fyrr en í fyrsta lagi […]
Tilkynning frá stjórn BLÍ Read More »