Kjörísbikarmeistarar 2021
Um helgina fór fram úrslitahelgin í Kjörísbikarnum. HK vann úrslitaleikinn í kvennaflokki og Hamar vann úrslitaleikinn í karlaflokki. Umgjörðin var frábær eins og alltaf og andrúmsloftið mjög gott í Digranesi þrátt fyrir mjög strangar sóttvarnarráðstafanir bæði meðal áhorfenda og á keppnissvæði. Alls voru sex leikir á dagskrá um helgina en á föstudag mættust í fyrsta […]
Kjörísbikarmeistarar 2021 Read More »