Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar
Blaksamband Íslands hefur uppfært sóttvarnarreglur BLÍ m.v. reglugerð ráðherra frá 20.10.2020. Reglurnar eru í gildi til 10. nóvember. Helstu breytingar snúa að æfingum á höfuðborgarsvæðinu ef íþróttamannvirkin opna á gildistímanum þá mega þær fara fram með ströngum skilyrðum, m.a. 2 metra nálægðarmörk og engin snerting meðal leikmanna og að hver og einn sé að æfa […]
Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar Read More »