Fréttir

Mizunodeildin rúllar af stað

Á föstudagskvöld 18. september fór Mizunodeild kvenna af stað á nýju keppnistímabili. KA fékk lið Aftureldingar í heimsókn í KA heimilið og vann gestaliðið leikinn 2-3. Tveir leikir eru á dagskrá um helgina í Mizunodeild kvenna en á morgun og á sunnudag mætast Þróttur Reykjavík og Þróttur Nes í Laugardalshöll. Í næstu viku verða svo […]

Mizunodeildin rúllar af stað Read More »

HK og KA unnu Ofurbikarinn

Úrslit Ofurbikarsins 2020 fóru fram á sunnudag. HK mætti liði Aftureldingar í kvennaflokki og var sterkari aðilinn í leiknum í 3-1 sigri í KA heimilinu á Akureyri. HK varð því fyrsta liðið til að vinna þennan titil sem markar upphaf leiktímabilsins í blakinu. Fyrir verðlaunaafhendingu ávarpaði Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri BLÍ keppendur og gesti og

HK og KA unnu Ofurbikarinn Read More »

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag

Um helgina hafa 10 Mizunodeildarlið spilað í Ofurbikarnum á Akureyri. Eftir undankeppnina stendur Afturelding á toppnum, bæði í karlaflokki og kvennaflokki. Úrslitaleikirnir fara fram á morgun sunnudag og eru í beinni útsendingu á KA TV. Úrslitadagurinn á morgun hefst á leikjum um þriðja sætið kl. 09.00 í fyrramálið en í karlaflokki mætast HK og Þróttur

Úrslit Ofurbikars BLÍ á sunnudag Read More »

2. flokkur Aftureldingar

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir

Mótanefnd hefur opnað fyrir umsóknir vegna mótahalds yngri flokka. Allar umsóknir skulu berast til mótastjóra á netfangið motastjori@bli.is. Allar upplýsingar um að mótahald yngri flokka er að finna inn á síðu yngri flokka: https://bli.is/yngriflokkamot/ Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 16. september nk. Mótahelgar og umsóknir  Félög geta nú sótt um að halda mót en mótanefnd BLÍ fer

Mótahald yngri flokka – opið fyrir umsóknir Read More »

Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ

Á stjórnarfundi BLÍ í vikunni var samþykkt ný reglugerð sem tekur á sérstaklega mótamálum ef kemur til frestana leikja eða ef móti er aflýst vegna COVID-19. Er reglugerðin sambærileg því sem önnur sérsambönd hafa gert og er hún í gildi fram á næsta sumar. Nýr hnappur á heimasíðu BLÍ heitir COVID-19 og má finna reglugerðina

Ný reglugerð samþykkt hjá stjórn BLÍ Read More »

Uppfærðar sóttvarnarreglur BLÍ

Blaksamband Íslands uppfærir nú sóttvarnarreglur sínar sem samþykktar eru af ÍSÍ og yfirvöldum. ÍSÍ hefur samræmt reglurnar enn frekar við önnur sérsambönd og er nú komið inn viðbætur frá hverju sérsambandi þar sem íþróttir eru mismunandi og þó öll að vinna að sama markmiði með þessar reglur. Helstu breytingar í uppfærðu skjali snýr að áhorfendum,

Uppfærðar sóttvarnarreglur BLÍ Read More »

Íslandsmót neðri deilda – mótsstaðir tímabilið 2020-2021

Búið er að ákveða hvaða félög muni halda helgarmót neðri deilda fyrir komandi tímabil. Helgarmót 1 / 31. okt – 1. nóvemberBF – 2.d.karla + 3.d. kvennaVölsungur – 3.d. karlaÁlftanes – 2.d kvennaHK – 4.d. + 5.d. + 6.d. kvenna Helgarmót 2 / 9. – 10. janúarFylkir – 2.d. karla Rimar – 3.d. karla Álftanes

Íslandsmót neðri deilda – mótsstaðir tímabilið 2020-2021 Read More »

NEVZA mótum unglinga aflýst

Fulltrúar NEVZA landanna tóku þá sameiginlegu ákvörðun í gær að aflýsa NEVZA mótum U17 og U19 sem eru í október ár hvert. Ákvörðunin er tekin vegna ástandsins í þátttökulöndum um ferðatakmarkanir og sóttvarnir. U17 mótið átti að vera í IKAST í Danmörku og U19 mótið í Rovaniemi í Finnlandi í lok október. Þessi ákvörðun er

NEVZA mótum unglinga aflýst Read More »

Leikjaniðurröðun í Mizuno og 1. deild klár

Búið er að uppfæra mótakerfi BLÍ og allir leikir í Mizunodeild karla, Mizunodeild kvenna og 1. deild kvenna komnir inn í kerfið. Leikjaniðurröðunina er hægt að skoða hér: Mizunodeild karlahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=67&PID=85 Mizunodeild kvennahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionMatches.aspx?ID=59&PID=75 1. deild kvennahttps://bli-web.dataproject.com/CompetitionHome.aspx?ID=61

Leikjaniðurröðun í Mizuno og 1. deild klár Read More »