Fréttir

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar

Blaksamband Íslands hefur uppfært sóttvarnarreglur BLÍ m.v. reglugerð ráðherra frá 20.10.2020. Reglurnar eru í gildi til 10. nóvember. Helstu breytingar snúa að æfingum á höfuðborgarsvæðinu ef íþróttamannvirkin opna á gildistímanum þá mega þær fara fram með ströngum skilyrðum, m.a. 2 metra nálægðarmörk og engin snerting meðal leikmanna og að hver og einn sé að æfa […]

Sóttvarnarreglur BLÍ uppfærðar Read More »

Frestun mótahalds áfram

Blaksamband Ísland ákvað að fresta öllu mótahaldi áfram inn í nóvember. Það er óljóst um hvenær keppni hefst að nýju og seint í gærkvöld var ljóst að félögin á höfuðborgarsvæðinu gætu ekki æft saman innandyra. Ný reglugerð ráðherra tók gildi á miðnætti þar sem áfram er 20 manna samkomubann á öllu landinu til 10. nóvember.

Frestun mótahalds áfram Read More »

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV

Ársþing CEV var haldið í dag í Vínarborg. Þingið átti að fara fram í Rússlandi en var fært til Vínar vegna Kórónuveirufaraldursins til að auka þátttöku á þinginu til muna. Þingið var haldið þrátt fyrir mikla aukningu smita í Evrópu undanfarið en um kosningaþing var að ræða að þessu sinni og mikilvægt að halda það

Guðmundur Helgi áfram í stjórn CEV Read More »

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU

Sóttvarnarlæknir og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hafa sent tilmæli til íþróttahreyfingarinnar á höfuðborgarsvæðinu. Íþróttafélög á höfuðborgarsvæðinu eru þar beðin um að gera hlé á æfingum og keppni í öllum íþróttum frá deginum í dag til 19. október. Jafnframt eru þau beðin um að fresta keppnisferðum út á land. Í fréttatilkynningu sóttvarnarlæknis og ríkislögreglustjóra er komið inn á

TILMÆLI SÓTTVARNALÆKNIS OG RÍKISLÖGREGLUSTJÓRA VARÐANDI ÍÞRÓTTASTARF Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU Read More »

Tilkynning v/COVID19

Á stjórnarfundi BLÍ nú undir kvöld þriðjudaginn 6. október 2020 var tekin sú ákvörðun að fresta öllu mótahaldi og viðburðum á vegum BLÍ sem hér segir vegna nýjustu tíðinda af Covid 19 og til samræmis við auglýsingu heilbrigðisráðherra. Ákvörðunin tekur til Allra leikja í Mizunodeild karla og kvenna frá 7. október þar til annað verður

Tilkynning v/COVID19 Read More »

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins

Í dag var dregið í fyrstu tvær umferðir Kjörísbikarsins í höfuðstöðvum Blaksambandsins í Laugardal. Tólf karlalið eru skráð til leiks og þrettán kvennalið. Öll úrvalsdeildarliðin eru með í ár ásamt Blakfélagi Hafnafjarðar (BFH), Völsungi og BF í karlaflokki. Í kvennaflokki voru það BFH, Keflavík, Einherji, UMFG, Völsungur, BF og Fylkir sem bættust við úrvalsdeildarliðin. Fyrstu

Dregið í 1. og 2. umferð Kjörísbikarsins Read More »

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum

BLÍ hefur uppfært leiðbeiningar um áhorfendur inn á Covid 19 síðunni. Breytingarnar eru þær helstar að inni í leyfilegum fjölda áhorfenda er nú börn fædd 2005 og síðar. Sérsambönd verða einnig að samþykkja íþróttahúsin og gefa út leyfilegan áhorfendafjölda m.v. gefna forsendur. Við minnum alla á að huga að eigin sóttvörnum í tengslum við blakæfingar

Áhorfendur leyfðir – breytingar á leiðbeiningum Read More »

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september

Búið er að opna fyrir skráningu í Kjörísbikarkeppni Blaksambands Íslands fyrir árið 2021. Hér að neðan er skráningarhlekkur sem félögin þurfa að nota til að skrá lið sitt til leiks. Ef félög eru að senda fleiri en eitt lið til keppni þá þarf að fylla út skráningarformið fyrir hvert og eitt lið.  Eins og síðustu

Kjörísbikar BLÍ 2021 – skráning til 30. september Read More »