Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ
Um helgina mun BLÍ bjóða uppá þjálfaranámskeiðið BLÍ 1 í fyrsta skiptið og mun svo í framhaldinu halda námskeiðið BLÍ 2 um miðjan júlí. Um er að ræða fagnámskeið sem, ásamt ÍSÍ námskeiðum, veita gráður í þjálfaramenntun BLÍ. BLÍ ætlar að bjóða þjálfurum með eftirfarandi reynslu að sitja námskeiðin sér að kostnaðarlausu núna í sumar: […]
Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ Read More »