Fréttir

Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ

Um helgina mun BLÍ bjóða uppá þjálfaranámskeiðið BLÍ 1 í fyrsta skiptið og mun svo í framhaldinu halda námskeiðið BLÍ 2 um miðjan júlí. Um er að ræða fagnámskeið sem, ásamt ÍSÍ námskeiðum, veita gráður í þjálfaramenntun BLÍ. BLÍ ætlar að bjóða þjálfurum með eftirfarandi reynslu að sitja námskeiðin sér að kostnaðarlausu núna í sumar: […]

Tilkynning frá fræðslu- og útbreiðslunefnd BLÍ Read More »

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla

Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »

Stefán hættir eftir langt tímabil

Ársþing Blaksambands Íslands var á laugardaginn. Þingið var að venju starfsamt og margar tillögur sem lágu fyrir þinginu. Upphaflega átti ársþingið að vera í lok mars en því var frestað vegna heimsfaraldurs. Rúmlega 21 þingfulltrúi sótti þingið. Fyrir þingið var ljóst að Stefán Jóhannesson og Kristín Harpa Hálfdánardóttir myndu hætta í stjórn. Þá var ljóst

Stefán hættir eftir langt tímabil Read More »

Þing á morgun

Ársþing Blaksambands Íslands fer fram á morgun í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Þingið hefst kl. 10.00 og er búist við góðri mætingu þingfulltrúa. Ársþingið er sá vettvangur sem hægt er að nýta til umræðna og breytinga á lögum og reglum Blaksambandsins. Nokkur fjöldi af tillögum hafa borist Blaksambandinu og er ljóst að þingið verður virkt. Stefán

Þing á morgun Read More »

Ársþing BLÍ 13. júní

Framkomnar tillögur hafa verið settar inn á heimasíðu BLÍ og kjörbréf send í tölvupósti til formanna blakdeilda og héraðssambanda/Íþróttabandalaga. Ársþing BLÍ fer fram laugardaginn 13. júní nk. í Laugardalnum. Þingið er það 48. í röðinni en alls mega 92 þingfulltrúar sitja þingið. Blak er stundað í 59 félögum víðsvegar um landið í 21 héraðssambandi/íþróttabandalagi. Iðkendafjöldi

Ársþing BLÍ 13. júní Read More »

Seinkun á útgefnum greiðsluseðlum vegna þátttökugjalda

Ekki hefur tekist að ljúka við að innleiða nýtt skráningarkerfi hjá BLÍ á sl. vikum og því hafa engir greiðsluseðlar með staðfestingargjöldum tímabilsins 2020-2021 verið sendir út til félganna. Verið er að vinna í því að skrá inn öll gögn og vonandi í vikulok eða fljótlega í næstu viku berast greiðsluseðlar í netbanka félaganna. Fyrir

Seinkun á útgefnum greiðsluseðlum vegna þátttökugjalda Read More »

Mizunolið ársins 2019-2020

Þegar Blaksamband Íslands aflýsti allri keppni í vor vegna COVID-19 átti einungis eftir að spila lokaumferðina í Mizunodeildum karla og kvenna. Undanfarnar vikur hafa liðin í deildinni verið að kjósa í lið ársins og er komið að því að tilkynna um valið. Tilkynningin kemur á heimasíðuna í dag en verðlaun verða svo afhent á ársþingi

Mizunolið ársins 2019-2020 Read More »

Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk.

Stjórn Blaksambands Íslands hefur ákveðið að 48. ársþing BLÍ sem fara átti fram í mars verði þann 13. júní næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ársþing BLÍ er haldið á hverju ári en á þingi er heimild til lagabreytinga og kosninga í stjórn. Nú þegar búið er að ákveða dagsetningu er ágætt að huga að breytingum

Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk. Read More »

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021

Búið er að opna fyrir skráningar í Íslandsmót BLÍ fyrir tímabilið 2020-2021. Formenn og forsvarsmenn félaga hafa fengið tölvupóst með skráningarformi sem þarf að fylla út og skila til mótastjóra fyrir 15. maí nk. Skráningarfrestur 15. maí – umhugsunartími til 1. júní Skráningarfrestur skv. reglugerð BLÍ er til 15. maí fyrir þau lið sem tóku

Skráning í Íslandsmót BLÍ 2020-2021 Read More »