Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk.
Stjórn Blaksambands Íslands hefur ákveðið að 48. ársþing BLÍ sem fara átti fram í mars verði þann 13. júní næstkomandi í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Ársþing BLÍ er haldið á hverju ári en á þingi er heimild til lagabreytinga og kosninga í stjórn. Nú þegar búið er að ákveða dagsetningu er ágætt að huga að breytingum […]
Ný dagsetning fyrir ársþing BLÍ er 13. júní nk. Read More »