Mizunolið ársins 2019-2020
Þegar Blaksamband Íslands aflýsti allri keppni í vor vegna COVID-19 átti einungis eftir að spila lokaumferðina í Mizunodeildum karla og kvenna. Undanfarnar vikur hafa liðin í deildinni verið að kjósa í lið ársins og er komið að því að tilkynna um valið. Tilkynningin kemur á heimasíðuna í dag en verðlaun verða svo afhent á ársþingi […]
Mizunolið ársins 2019-2020 Read More »







