Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár
Íslandsmót 2. og 3. flokks fór fram um helgina að Varmá, en mótið var í umsjón Aftureldingar. Þetta var þriðja og síðasta mótið á tímabilinu en mótfyrirkomulag var eftirfarandi: Hjá 3. flokki kvenna voru það samanlögð úrslit úr fyrstu tveimur mótunum (Akureyri og Seyðisfirði) sem raðaði liðunum í A og B deild. Sigurvegari A deildar […]
Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár Read More »