Hæfileikabúðir BLÍ 2023
Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2023 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 18.-20. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 25.-27. ágúst á Akureyri. Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2008-2011. Skráning fer fram á Sportabler (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó […]
Hæfileikabúðir BLÍ 2023 Read More »