Vinnufundur BLÍ 4. júní
Takið daginn frá 4. júní
Vinnufundur BLÍ 4. júní Read More »
Búið er að opna fyrir skráningar í allar deildarkeppnir tímabilið 2023-2024. Úrvalsdeildir: https://forms.office.com/e/Li8SCz1fUz 1.deildir og U20 deildir: https://forms.office.com/e/pnmfkWSrTL Neðri deildir: https://forms.office.com/e/17bL2PmQX3 Allar skráningar verða að berast fyrir 15.maí og staðfestingargjöld að berast fyrir lok dags 19. maí 2023.
Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024 Read More »
Afturelding tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Álftanesi í oddaleik undanúrslita á Álftanesi í kvöld. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-20 og 25-16. Álftaneskonur komu þó sterkar til baka og unnu næstu tvær hrinur 25-16 og 25-23 og knúðu því fram oddahrinu. Álftanes byrjaði oddahrinuna af krafti
KA og Afturelding í úrslit kvenna Read More »
KA tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Aftureldingu í oddaleik undanúrslita að Varmá. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-17 og 25-20. Þriðja hrinan virtist vera heimamanna en KA komst yfir á síðustu metrunum og vann hrinuna 27-25. Fjórða hrinan var eign gestanna en KA vann 25-15. Oddahrinan
Hamar og KA í úrslit karla Read More »
Á föstudaginn urður Marienlyst-Fortuna danskir meistarar þegar liðið vann 3-1 sigur á Nordenskov á heimavelli. Liðið varð síðast danskir meistarar árið 2017 en þeir urðu einni bikarmeistarar á árinu svo mikill uppgangur er í liðinu. Þrír íslenskir leikmenn spila með Marienlyst, þeir Galdur Máni Davíðsson, Ævarr Freyr Birgisson og Þórarinn Örn Jónsson og spiluðu þeir
Íslendingar meistarar í Danmörku Read More »
KA og Völsungur eru mótshaldarar öldungamóts BLÍ árið 2023 Öldungamótið er einn stærsti íþróttaviðburður landsins í almenningsíþróttum og fer mótið fram á Akureyri dagana 28-30 apríl n.k Auglýst er eftir mótshöldurum fyrir árið 2025.
VALOR mótið 2023 í umsjón KA og Völsungs Read More »
Nýr landsliðsþjálfari Magnús Helgi Aðalsteinsson hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs karla í þeim verkefnum sem framundan eru en karlarnir fara til Edenborgar í júní n.k og mun Magnús stýra því verkefni. Magnús hefur víðtæka reynslu af þjálfun og auk þess að stýra félagsliðum í efri deildum í Noregi nú síðustu ár þá hefur hann starfað
Nýr landsliðsþjálfari karla Read More »
Blaksamband Íslands og afreksnefnd bjóða til opins funds á sunnudaginn 12.mars kl. 9:30-10:30 í Digranesi. Á fundinum mun Burkhard Disch fyrrum afreksstjóri BLÍ fara yfir þau verkefni sem hafa verið unnin, hvað hefur áunnist og hver staðan er í dag. Vinsamlegast skráið ykkur á fundinn í þessum link: https://forms.office.com/e/2QQRadv3me
Opinn afreksfundur með Burkhard Disch Read More »
Ákveðið hefur verið að fresta 51. ársþingi sem fram átti að fara þann 12. mars. Ný dagsetning hefur verið ákveðin og skal ársþing BLÍ fara fram þann 15. apríl n.k. Nýtt fundarboð verður sent út í framhaldinu.
Ársþingi BLÍ er frestað Read More »