Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir
Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina í Fagralundi í Kópavogi. Mótið var sjötta og síðasta mótið í Celsius mótaröðinni í Strandblaki og voru Íslands- og stigameistarar krýndir á mótinu, bæði í karla og kvennaflokki. Umsjón mótsins var í höndum Blakfélags Hafnarfjarðar. Í kvennaflokki kepptu 30 lið í fjórum deildum. Í karlaflokki kepptu 15 lið […]
Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »