Strandblak

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu mót en allst verða 4 stigamót í sumar auk Íslandsmóts unglinga og fullorðinna. Dagskráin í sumarStigamót 1 á Höfuðborgarsvæðinu, 18.-20. júní 2021 í umsjón Þróttar ReykjavíkStigamót 2 á Þingeyri, 1.-4. […]

Strandblakmótin sumarið 2021 Read More »

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021

Strandblaksnefnd BLÍ hefur opnað fyrir umsóknir frá mótshöldurum fyrir stigamót og Íslandsmót sumarið 2021. Eftirfarandi dagsetningar eru til skoðunar hjá nefndinni, taka þarf sérstaklega fram ef sótt er um aðra tímasetningu en tillögur eru um. Stigamót 18. – 20. júní 2021 Stigamót 1. – 4. júlí 2021 Stigamót 15. – 18. júlí 2021 Stigamót 5.

Umsókn um mótshald í strandblaki sumarið 2021 Read More »

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir

Íslandsmótið í strandblaki fór fram um helgina víðsvegar um Höfuðborgarsvæðið. Mótið var haldið þrátt fyrir strangar kröfur um sóttvarnir en áhorfendabann var á öllum leikjum. Úrslitaleikirnir voru spilaðir á sunnudag í blíðskapar veðri í Laugardalnum. HK var mótshaldari að þessu sinni en leikið var í Fagralundi í Kópavogi, Árbæjarsundlaug og við Laugardalslaug. Íslandsmeistarar í karlaflokki

Íslandsmeistarar í strandblaki krýndir Read More »

Frestun á Íslandsmóti í strandblaki 6.-9. ágúst

Í ljósi tilkynningar ríkisvaldsins um hertar aðgerðir vegna sóttvarna fyrir Covid-19 hefur Strandblaksnefnd, í samráði við stjórn BLÍ,  tekið ákvörðun um að fresta Íslandsmótinu í strandblaki sem átti að vera dagana 6.-9. ágúst og  ný dagsetning er fyrirhugð dagana 20. – 23. ágúst, ef aðstæður í samfélaginu leyfa. Ákvarðanir varðandi mótahald á vegum BLÍ verða

Frestun á Íslandsmóti í strandblaki 6.-9. ágúst Read More »

Strandblaksiðkun frá 4. maí

Samkvæmt yfirlýsingu yfirvalda um afléttingu samkomubanns þá hefur Strandblaksnefnd BLÍ  farið yfir forsendur þess að æfingar í strandblaki geti hafist og hvað strandblakarar verða að hafa í huga. Ákveðið hefur verið að leggja til að engar takmarkanir verði á iðkun strandblaks frá og með 4. maí og er eftirfarandi til grundvallar þeirri tillögu: Strandblak er snertilaus íþrótt,

Strandblaksiðkun frá 4. maí Read More »

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki

Í ljósi ákvörðunar yfirvalda um íþróttaiðkun og keppnishald í sumar, þá teljum við okkur fært að halda stigamótum og Íslandsmóti með óbreyttu fyrirkomulagi í sumar. Eftirfarandi dagskrá hefur verið ákveðin, þó með þeim fyrirvara að mótum gæti þurft að aflýsa verði reglum yfirvalda breytt um samkomur og íþróttaiðkun:  Stigamót 1. Þróttur – Reykjavík, 6.-7. Júní. Stigamót

Stigamót og Íslandsmót í strandblaki Read More »

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ

Eftirfarandi breytingar urðu á Strandblaksnefnd BLÍ í vetur: Sigríður Pálsdóttir og Sandra B. Magnúsdóttir sögðu skilið við nefndina og er þeim þakkað gott starf undanfarin ár. Benedikt Tryggvason k​emur nýr inn í nefndina og bjóðum við hann velkominn í hópinn. Fyrir hönd Strandblaksnefndar, Guðmundur Hauk​sson

Breytingar á strandblaksnefnd BLÍ Read More »

Umsóknir fyrir sumarið 2020

Strandblaksnefnd BLÍ hefur opnað fyrir umsóknir frá mótshöldurum fyrir stigamót og Íslandsmót sumarið 2020. Eftirfarandi dagsetningar eru til skoðunar hjá nefndinni: Stigamót 1: 6.-7. júníStigamót 2: 20.-21. júníStigamót 3: 4.-5. júlíStigamót 4: 18.-19. júlíStigamót 5: 25.-26. júlíÍslandsmótið í Strandblaki: 8.-9. ágúst. Vinsamlegast athugið að Strandblaksnefnd BLÍ er með nýtt netfang: strandblak@bli.is og er hægt að

Umsóknir fyrir sumarið 2020 Read More »