Landslið

Efni tengt landsliðum

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í […]

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu

Ísland vann æsispennandi fimm hrinu sigur á Georgíu í Evrópsku SilverLeague deildinni í blaki í dag. Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjaði Evrópsku Silfurdeildina með glæsilegum 3–2 sigri á Georgíu í hádramatískum leik sem fram fór í Digranesi í Kópavogi. Lokatölur voru 25–19, 13–25, 23–25, 28–26 og 16–14, og unnu þær því leikinn með minnsta mögulega

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu Read More »

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA)

Blaksamband Íslands mun senda kvennalið í Evrópukeppni smáþjóða (SCA) sem haldin verður í Dublin á Írlandi dagana 26.-29. júní. Í þessu móti mun Ísland tefla fram yngra liði en margir leikmannanna hafa verið að spila með U17 og U19 landsliðunum síðasta ár og eru að taka sín fyrstu skref í alþjóðakeppni í fullorðinsflokki. Eftirfarandi leikmenn

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA) Read More »

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025

Blaksamband Íslands teflir fram bæði karla og kvennalandsliðum í Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kvennaliðið skipa eftirfarandi leikmenn:Amelía Ýr SigurðardóttirArna Sólrún HeimisdóttirElín Eyþóra SverrisdóttirElísabet EinarsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHelena EinarsdóttirLeijla Sara HadziredzepovicMatthildur EinarsdóttirRut RagnarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirTinna Rut Þórarinsdóttir Valdís Unnur EinarsdóttirÞórdís Guðmundsdóttir Starfsfólk kvennalandsliðsins telur:Massimo Pistoia – aðalþjálfariBryan Silva Grisales – aðstoðarþjálfariBjarni Geir Gunnarsson –

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025 Read More »

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní

Blaksamband Íslands sendir út efirfarandi landslið til keppni á smáþjóðaleika Evrópu sem haldnir verða í Andorra dagana 27. maí – 1. júní:Karlalið í inniblakiKarlalið í strandblakiKvennalið í strandblakiÞví miður getur BLÍ ekki sent kvennalið í inniblaki þar sem liðið verður að keppa í SilverLeague þessa sömu daga í Digranesi. Eftirfarandi leikmenn og starfsfólk fer á

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní Read More »

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »

U19 landsliðin á NEVZA 2024

Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið.  Þjálfarar stúlknaliðsins

U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA

NEVZA U17 DRENGIR Name Ártal Félag Role Jón Andri Hnikarsson 2007 Völsungur Setter Sölvi Hafþórsson 2008 Þróttur Fjarðabyggð Setter Ármann Snær Heimisson 2008 KA Middle Óskar Benedikt Gunnþórsson 2008 HK Middle Fjölnir Logi Halldórsson 2009 HK Middle Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Outside H. Haukur Eron Heimisson 2007 Þróttur Fjarðabyggð Outside H. Grímur Kristinsson 2008

Lokahópar unglingalandsliða á NEVZA Read More »