Landslið

Efni tengt landsliðum

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu

Ísland vann æsispennandi fimm hrinu sigur á Georgíu í Evrópsku SilverLeague deildinni í blaki í dag. Íslenska kvennalandsliðið í blaki byrjaði Evrópsku Silfurdeildina með glæsilegum 3–2 sigri á Georgíu í hádramatískum leik sem fram fór í Digranesi í Kópavogi. Lokatölur voru 25–19, 13–25, 23–25, 28–26 og 16–14, og unnu þær því leikinn með minnsta mögulega

Sögulegur sigur hjá íslenska blaklandsliðinu Read More »

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA)

Blaksamband Íslands mun senda kvennalið í Evrópukeppni smáþjóða (SCA) sem haldin verður í Dublin á Írlandi dagana 26.-29. júní. Í þessu móti mun Ísland tefla fram yngra liði en margir leikmannanna hafa verið að spila með U17 og U19 landsliðunum síðasta ár og eru að taka sín fyrstu skref í alþjóðakeppni í fullorðinsflokki. Eftirfarandi leikmenn

Kvennalandslið Íslands á Evrópumóti smáþjóða (SCA) Read More »

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025

Blaksamband Íslands teflir fram bæði karla og kvennalandsliðum í Evrópukeppni landsliða 2025 – SilverLeague. Kvennaliðið skipa eftirfarandi leikmenn:Amelía Ýr SigurðardóttirArna Sólrún HeimisdóttirElín Eyþóra SverrisdóttirElísabet EinarsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHelena EinarsdóttirLeijla Sara HadziredzepovicMatthildur EinarsdóttirRut RagnarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirTinna Rut Þórarinsdóttir Valdís Unnur EinarsdóttirÞórdís Guðmundsdóttir Starfsfólk kvennalandsliðsins telur:Massimo Pistoia – aðalþjálfariBryan Silva Grisales – aðstoðarþjálfariBjarni Geir Gunnarsson –

Blaklandslið Íslands taka þátt í SilverLeague 2025 Read More »

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní

Blaksamband Íslands sendir út efirfarandi landslið til keppni á smáþjóðaleika Evrópu sem haldnir verða í Andorra dagana 27. maí – 1. júní:Karlalið í inniblakiKarlalið í strandblakiKvennalið í strandblakiÞví miður getur BLÍ ekki sent kvennalið í inniblaki þar sem liðið verður að keppa í SilverLeague þessa sömu daga í Digranesi. Eftirfarandi leikmenn og starfsfólk fer á

Íslensku blaklandsliðin á Smáþjóðaleikum (GSSE) 27.maí-1.júní Read More »

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »

U19 landsliðin á NEVZA 2024

Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið.  Þjálfarar stúlknaliðsins

U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »