Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu
Nú er orðið ljóst að þjálfarar karlalandsliðsins munu ekki halda áfram. Christophe Achten og Massimo Pistoia hafa ákveðið að halda ekki áfram með þjálfun karlalandsliðsins en þetta varð ljóst í vikunni. Framundan er því leit að nýju þjálfarateymi fyrir liðið. Karlalandsliðinu var boðið á NOVOTEL Cup í byrjun janúar og hefur BLÍ þekkst boðið og […]
Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu Read More »