Karlalandslið Íslands

Efni tengt karlalandsliðinu

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu

Nú er orðið ljóst að þjálfarar karlalandsliðsins munu ekki halda áfram. Christophe Achten og Massimo Pistoia hafa ákveðið að halda ekki áfram með þjálfun karlalandsliðsins en þetta varð ljóst í vikunni. Framundan er því leit að nýju þjálfarateymi fyrir liðið. Karlalandsliðinu var boðið á NOVOTEL Cup í byrjun janúar og hefur BLÍ þekkst boðið og […]

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu Read More »

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum í bland við nokkra reynslubolta, dugði að vinna 2 hrinur í leiknum til að tryggja sér sigur á mótinu eftir gott gengi í fyrri leikjum. Það gekk þó ekki eftir

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða Read More »

A landslið karla til Færeyja

Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá leiki í mótinu og byrja gegn Skotlandi á föstudag. Á laugardag mætir Ísland liði Grænlands og svo á sunnudag heimamönnum í Færeyjum. Gríðarleg

A landslið karla til Færeyja Read More »