Karlalandslið Íslands

Efni tengt karlalandsliðinu

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum í bland við nokkra reynslubolta, dugði að vinna 2 hrinur í leiknum til að tryggja sér sigur á mótinu eftir gott gengi í fyrri leikjum. Það gekk þó ekki eftir […]

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða Read More »

A landslið karla til Færeyja

Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá leiki í mótinu og byrja gegn Skotlandi á föstudag. Á laugardag mætir Ísland liði Grænlands og svo á sunnudag heimamönnum í Færeyjum. Gríðarleg

A landslið karla til Færeyja Read More »