Landsliðshópar á Silver League 2024
Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram […]
Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »