Kvennalandslið Íslands

Efni tengt kvennalandsliðinu

NOVOTEL CUP frestað

Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til Luxemborgar næsta mánudag en mótinu var frestað í dag vegna COVID. Blaksamband Luxemborgar er mótshaldari NOVOTEL CUP og hafa íslensku A landsliðin verið tíður gestur í mótinu en það fer […]

NOVOTEL CUP frestað Read More »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Næstu landsliðsverkefni Read More »

Brons hjá báðum

Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín fyrstu skref í A landsliði en karlaliðið var örlítið reyndara, þó með nokkra sem spiluðu sinn fyrsta A landsleik. Keppni hófst föstudaginn 3. janúar þegar karlalandsliðið spilaði við England. Leikurinn

Brons hjá báðum Read More »

Landsliðin valin fyrir NOVOTEL

Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og eru lokahóparnir gefnir út í dag. Kvennalandsliðið er ungt að árum með reynslubolta í fararbroddi en alls eru 5 leikmenn að spila sinn fyrsta A landsleik í mótinu. Borja og Valal eru

Landsliðin valin fyrir NOVOTEL Read More »

Mynd frá landsliðinu í janúar á þessu ári

Kvennalandslið – æfingahópur

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 24 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta verkefni, NOVOTEL CUP í Luxemborg í janúar. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa valið æfingahóp sinn fyrir verkefnið en 14 leikmenn munu fara til Luxemborgar þann 1. janúar 2020. ÆfingahópurinnLíney Inga Guðmundsdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingJóna Margrét Arnarsdóttir, KASóldís Björt Leifsdóttir Blöndal,

Kvennalandslið – æfingahópur Read More »

A landsliðin á NOVOTEL CUP

Bæði landslið Íslands verða á NOVOTEL CUP 2020 en mótið fer fram í Luxemborg dagana 3.-5. janúar. Landsliðsþjálfarar eru komnir á fullt í að velja sín landslið en Borja og Valal eru þjálfarar kvennaliðsins eftir að þau framlengdu sinn samning við BLÍ. Tihomir Paunovski verður aðalþjálfari karlalandsliðsins í þessu verkefni og með honum Egill Þorri

A landsliðin á NOVOTEL CUP Read More »

Þjálfarar endurráðnir

Blaksamband Íslands og landsliðsnefnd BLÍ hafa gengið frá samningi við þjálfara Kvennalandsliðsins fram yfir Smáþjóðaleika 2021. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa endurnýjað samninga sína við sambandið en þau tóku við liðinu síðasta sumar og náðu góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Kvennalandsliðið mun keppa næst á NOVOTEL CUP í Luxemborg í

Þjálfarar endurráðnir Read More »