U17 ára landslið karla

Efni tengt U17 ára landsliði karla

Íslensku U18 landslið í blaki tryggja sér sæti á EM 2026

Ísland upplifði sögulega helgi í blaki þegar bæði U18 landslið karla og kvenna tryggðu sér þátttökurétt á Evrópumót U18 — og fóru bæði lið í gegn um  keppnina taplaus. U18 konur: Öflug frammistaða fullkomnuð með sigri í úrslitaleik Íslenska U18 kvennaliðið sýndi mikinn styrk í gegn um  allt mótið. Þær staðfestu yfirburði sína í úrslitaleiknum […]

Íslensku U18 landslið í blaki tryggja sér sæti á EM 2026 Read More »

Lokahópar U17 landsliðanna

Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV). Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn: Nafn Staða Aldur Félag Kara Margrét Árnadóttir Uppspilari 2009 KA

Lokahópar U17 landsliðanna Read More »

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Borja González Vicente er aðalþjálfari liðsins en honum til aðstoðar er Andri Hnikarr Jónsson. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í

Unglingalandsliðshópar karla 2025-2026 Read More »

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19

Landsliðsþjálfarar yngri landsliða ásamt þjálfurum félagsliða hafa gefið út fyrsta lista yfir leikmenn sem eru í æfingahóp fyrir NEVZA verkefni (norðurevrópumót) haustsins. Liðin munu æfa helgina 11.-13. apríl í Reykajvík. Á sama tíma eru opnar búðir í Reykjavík og á Húsavík fyrir U16 aldurshópa. Búið er að skrá leikmenn í æfingabúðir á Abler og staðfestir

Fyrstu æfingalistar fyrir NEVZA 2025 U17 og U19 Read More »

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA

Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10  kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því

U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til að mæta á æfingar fyrir NEVZA mótin í haust. U17 (elsti árgangur 2007) mun fara til Ikast 13.-17. október og U19 liðin til Þórshafnar 24.-28. október. Æfingahóparnir eru eftirfarandi: Þjálfarar U17 karla eru Borja Gonzáléz og Andri Hnikarr JónssonÞjálfarar U19 karla eru Borja Gonzáléz og Máni MatthíassonÞjálfarar U17

Æfingahópar unglingalandsliða fyrir NEVZA 2024 Read More »

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst

Fyrsti liður í undirbúningi fyrir unglingalandsliðsverkefni vetrarins mun fara fram í lok júlí og byrjun ágúst. Æfingarnar eru opnar öllum sem vilja og í boði eru tvö námskeið. Æfingar verða á höfðuborgarsvæðinu helgina 26.-28. júlí og í Neskaupstað 9.-11. ágúst. Æfingarnar eru fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (elsti árgangur 2005 í U19 og 2007 í U17).

Afreksstarf unglina – Úrtaksæfingar fyrir NEVZA í júlí og ágúst Read More »

Lokahópar U17 á NEVZA 2023

Þjálfarar U17 hafa valið leikmenn sem munu ferðast á Norður-Evrópumót (NEVZA) í blaki 15.-19. október. Strákahópurinn telur eftirfarandi leikmenn: Nafn Fæðingarár Félag Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson 2008 Þróttur Nes Aron Bjarki Kristjánsson 2007 Völsungur Bergsteinn Orri Jónsson 2007 KA Emil Már Diatlovic 2007 HK Haukur

Lokahópar U17 á NEVZA 2023 Read More »

Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson

Afreksbúðir drengja U17 Read More »

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022 

U17 landsliðin í blaki eru nú á leiðinni heim eftir að hafa tekið þátt í Norðurevrópumóti (NEVZA) unglingalandsliða. Stelpurnar unnu þar til bronsverðaluna og strákarnir enduðu í 6. sæti.  Liðin hófu leik mánudaginn 17. október. Kevannamegin spilaði Ísland í riðli ásamt Færeyjum og Englandi. Íslensku stelpurnar unnu Færeyingana sannfærandi 3-0 en töpuðu gegn Englandi og

U17 landslið kvenna í blaki með brons á NEVZA 2022  Read More »