U17 ára landsliðin á leið í NEVZA
Nú er komið að því að U17 lið stúlkna og drengja halda til Ikast í Danmörku.Hér fyrir neðan eru upplýsingar varðandi leikina sem íslensku liðin spila á NEVZA: Stúlkur14/10 kl 07:00 Noregur – ÍslandÞær spila svo aftur kl 13:00 en við hvern fer eftir úrslitum fyrri leiks dagsins.Þann 15/10 og 16/10 fer leiktími eftir því […]
U17 ára landsliðin á leið í NEVZA Read More »