U19 landsliðin á NEVZA 2024
Dagana 24.-28.október tók Ísland þátt í U19 NEVZA mótinu sem var haldið í Þórshöfn í Færeyjum í þetta skiptið. NEVZA stendur fyrir North European Volleyball Zone Association og eru það Norðurlandaþjóðirnar ásamt Englandi sem taka þátt. Finnar hafa yfirleitt verið sterkust þjóða Norðurlandanna í blaki en tefldu ekki fram liðum í þetta skiptið. Þjálfarar stúlknaliðsins […]
U19 landsliðin á NEVZA 2024 Read More »