U19 ára landslið kvenna

Efni tengt U19 ára landsliði kvenna

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19

Íslensku krakkarnir í U19 luku keppni fyrr í dag þegar þau léku lokaleiki sína í Finnlandi. Strákarnir gerðu vel og hefndu ófaranna í gær þegar þeir unnu England 3-2 (25-19, 26-28, 25-19, 20-25, 17-19) í æsispennandi leik. Með sigrinum tryggðu strákarnir sér 5. sætið á mótinu. Stigahæstir voru þeir Galdur Máni Davíðsson með 17 stig

Tap og sigur á lokadegi NEVZA U19 Read More »

Annar keppnisdagur á NEVZA U19

Keppnisdegi tvö er lokið í Finnlandi og léku strákarni tvo leiki á meðan stelpurnar léku einn. Strákarnir hófu daginn á því að leika við Englendinga í lokaleik sínum í riðlakeppninni. Leikurinn tapaðist 3-0 (25-12, 25-21, 25-21) og enduðu strákarnir því í neðsta sæti í sínum riðli. Markús Ingi Matthíasson var stigahæstur íslensku strákanna með 7

Annar keppnisdagur á NEVZA U19 Read More »

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi

Bæði U19 liðin spiluðu tvo leiki hvort í dag og lauk þeim því miður öllum með tapi. Stákarnir byrjuðu á því að mæta Finnlandi, en Finnar eru með gífurlega sterkt lið og unnu leikinn 3-0 (25-13 25-18 25-17). Stigahæstir í íslenska liðinu voru þeir Valens Torfi Ingimundarson með 11 stig og Þórarinn Örn með 6

Fyrsti keppnisdagur U19 í Finnlandi Read More »

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19 hefur verið haldið í Kettering á Englandi undanfarin þrjú ár en nú er breyting á staðsetningu. Finnska Blaksambandið er nú tekið við sem skipuleggjandi mótsins og verður það haldið í

U19 hóparnir klárir Read More »

U19 hóparnir klárir

Æfingahópur U19 landsliðs kvenna og karla kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U19 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í Kuortane í Finnlandi dagana 23.-28. október. U19 kvenna – Leikmaður og félagslið                          

U19 hóparnir klárir Read More »

Blaksamband Íslands, merki með texta

Þjálfarar unglingalandsliða

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna munu á næstu dögum gefa út æfingahópa fyrir verkefni sín á næstunni.  U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. Landsliðsþjálfarateymið er þannig skipað.  U17 kvenna:  Aðalþjálfari Borja Gonzalez Vicente og honum til aðstoðar Birta BjörnsdóttirU17 karla:  Aðalþjálfari er Lárus Jón Thorarensen og honum til

Þjálfarar unglingalandsliða Read More »