U19 hóparnir klárir
U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19 hefur verið haldið í Kettering á Englandi undanfarin þrjú ár en nú er breyting á staðsetningu. Finnska Blaksambandið er nú tekið við sem skipuleggjandi mótsins og verður það haldið í […]
U19 hóparnir klárir Read More »