Lokahópar U17 landsliðanna
Þjálfarar U17 landsliðanna hafa valið lokahópana sem munu ferðast á Evrópumót Smáþjóða í Dublin á Írlandi dagana 11.-15. janúar 2026. Mótið er einnig undankeppni Evrópumótsins 2026 (CEV). Kvennahópurinn er undir handleiðslu Thelmu Daggar Grétarsdóttir og Jónu Margrétar Arnarsdóttur og hafa þær valið eftir farandi leikmenn: Nafn Staða Aldur Félag Kara Margrét Árnadóttir Uppspilari 2009 KA […]
Lokahópar U17 landsliðanna Read More »