Uncategorized

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026

Þjálfarar unglingalandsliðanna hafa valið eftirfarandi leikmenn til þess að taka þátt í æfingum fyrir verkefni vetrarins í unglingaflokkum. U17 liðið mun taka þátt í undankeppni Evrópumótsins 2026 sem fer fram á Írlandi dagan 11.-15. janúar 2026. Thelma Dögg Grétarsdóttir er aðalþjálfari liðsins en henni til aðstoðar er Jóna Margrét Arnarsdóttir. Æfingar verða eftirfarandi:5.-7. september í […]

Unglingalandsliðshópar kvenna 2025-2026 Read More »

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025

Borja González, afreksstjóri og landsliðsþjálfari karla og Massimo Pistoia, landsliðsþjálfari kvenna hafa valið hópa sem munu taka þátt í æfingum sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu dagana 21-22 desember n.k. Þessar æfingar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir afreksverkefni A-liða fyrir árið 2025. Hér fyrir neðan má sjá nöfn þeirra sem boðið hefur verið á æfingar.

Æfingahópar A landsliða fyrir afreksverkefni 2025 Read More »

Landsliðshópar á Silver League 2024

Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram

Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí

Búið er að opna fyrir skráningu í allar deildir fyrir næsta vetur. Skráning lokar á miðnætti miðvikudaginn 15. maí. Unbrokendeildir Skráning í Unbrokendeildir: https://forms.office.com/e/q9uQpdYj5w 1.deildir Skráning í 1. deildir: https://forms.office.com/e/M4dvNC43XT U20 deildir Skráning í U20 deildir: https://forms.office.com/e/T2gqjV2jy4 Neðri deildir Skráning í neðri deildir: https://forms.office.com/e/D4NWn8pr6V Gjaldskrá fyrir veturinn 24-25 verður kynnt föstudaginn 3. maí eftir fyrsta

Skráning í allar deildir 2024-2025 opin til 15. maí Read More »

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk. Liðið sem drógst á undan fær heimaleikjarétt í þessum viðureignum. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar. Hér má sjá beina útsendingu frá drættinum:

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024 Read More »

1. deild

1.deildir eru næstefstu deildir í blaki á Íslandi. Deildirnar eru spilaðar með klassísku heima og að heiman fyrirkomulagi. Í 1. deild kvenna eru 10 lið skráð til leiks: Afturelding B, Álftanes, Blakfélag Hfj./Þróttur Rvk. B, Fylkir, HK B, HK U, KA U20, Sindri, UMFG og Ýmir. Spiluð er tvöföld umferð (heima og að heiman) en

1. deild Read More »

Unbrokendeildir

Unbrokendeildirnar eru efstu deildir í blaki á Íslandi tímabilið 2025-2026. 8 lið eru skráð í Unbrokendeild karla: Afturelding, Hamar, HK, KA, Vestri, Völsungur, Þróttur Fjarðabyggð og Þróttur Reykjavík. Spiluð er þreföld umferð í deildinni en efstu fjögur liðin tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikir í Unbrokendeild karla eru merktir í dökkbláu í teamup

Unbrokendeildir Read More »