Uncategorized

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19 hefur verið haldið í Kettering á Englandi undanfarin þrjú ár en nú er breyting á staðsetningu. Finnska Blaksambandið er nú tekið við sem skipuleggjandi mótsins og verður það haldið í […]

U19 hóparnir klárir Read More »

U17 hóparnir klárir

Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til IKAST en Ísland má senda leikmenn fæddir árið 2002 og síðar í þetta mót. Leikmenn U17 stúlknaLíney Inga Guðmundsdóttir, HK (fyrirliði)Arna Sólrún Heimisdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingKatla Hrafnsdóttir, Þróttur REster

U17 hóparnir klárir Read More »

A landslið karla til Færeyja

Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá leiki í mótinu og byrja gegn Skotlandi á föstudag. Á laugardag mætir Ísland liði Grænlands og svo á sunnudag heimamönnum í Færeyjum. Gríðarleg

A landslið karla til Færeyja Read More »

Félög með starf í yngri flokkum – tengiliðir

Síðast uppfært september 2025 Afturelding, Mosfellsbæ netfang:burblak@afturelding.is Álftanes, Garðabæ netfang: blakdeild.alftanes@gmail.com Blakfélag Hafnarfjarðar, Hafnarfirði netfang: blakfelaghfj@gmail.com Blakfélag Fjallabyggðar, Siglufirði netfang: bf.blak@gmail.com Einherji, Vopnafirði netfang: dagny@einherji.is Fylkir, Reykjavík (Árbær) netfang: valli2001@gmail.com Hamar, Hveragerði netfang: hafsteinnvaldimarsson@gmail.com HK, Kópavogur netfang: hkblakyngriflokkar@gmail.com HSÞ/UMF Efling, Laugar netfang: umfefling@gmail.com Huginn, Seyðisfirði netfang: danjal@simnet.is KA, Akureyri netfang: blak@ka.is Keflavík, Reykjanesbær netfang: form.blakd.kef@gmail.com

Félög með starf í yngri flokkum – tengiliðir Read More »

Kjörísbikarinn

Bikarkeppni BLÍ heitir eftir styrktaraðila keppninnar, Kjörís í Hveragerði.Keppt er í karla og kvennaflokki með útsláttarfyrirkomulagi og líkur keppninni með úrslitahelgi þar sem undanúrslit og úrslit í karla og kvennaflokki eru leikin, ásamt einhverjum úrslitaleikjum í yngri flokkum. Úrslitahelgin fer fram í glæsilegri umgjörð í Digranesi í Kópavogi, dagana 13. – 15. mars 2020. Kjörísbikar

Kjörísbikarinn Read More »