A landslið karla til Færeyja
Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá leiki í mótinu og byrja gegn Skotlandi á föstudag. Á laugardag mætir Ísland liði Grænlands og svo á sunnudag heimamönnum í Færeyjum. Gríðarleg […]
A landslið karla til Færeyja Read More »