Yngriflokkamót
Keppnistímabil Yngri Flokka 2025-2026 BLÍ áveður keppnishelgar og tekur við umsóknum um að halda yngri flokka mót í byrjun sumars og kynnir um leið og kostur er. Skráning á mótin og greiðslur fara í gegnum skrifstofu BLÍ em uppsetning móta er í höndum mótshaldara í hvert sinn í samstarfi við Vettvang Íþrótta. Keppnisfyrirkomulag er ákveðið […]