Óli Þór Júlíusson

„Getum enn spilað blak heima“

CEV heldur áfram með netfyrirlestra um leiðir til að æfa og þjálfa sig í blaki í heimsfaraldri. Það þarf að skrá sig til að fá aðgang að fyrirlestrinum en allar upplýsingar má finna hér á heimasíðu CEV. Viðburðurinn er á fimmtudaginn næsta 10. desember kl. 14.00 CET (kl. 13.00 á Íslandi). Fyrirlestrar sem þessir eru […]

„Getum enn spilað blak heima“ Read More »

Fundargerðir 2008-2009

Alls voru 6 fundir bókaðir á starfsárinu en þess ber að geta að efnahagshrunið varð í október 2008. Í byrjun september hafði BLÍ verið mótshaldari NEVZA móts U19 á Akureyri. Mótið tókst frábærlega og náðist að reka það nokkurnveginn á sléttu. Efnahagsleg áhrif í landinu hafði þó víðtæk áhrif á starfsemi BLÍ, sérstaklega skuldalega séð.

Fundargerðir 2008-2009 Read More »

Fundargerðir 2013-2014

Starfsárið var viðburðaríkt að vanda en stór hluti vinnunnar fór í undirbúning fyrir EM Smáþjóða, tvo riðla sem voru í Laugardalshöll 6.-8. júní 2014. Fyrir það mót var Daniele Capriotti ráðinn landsliðsþjálfari en sú ráðning er talin hafa verið mjög góð fyrir framtíðaruppbyggingu landsliðanna. Í ágúst 2013 varð lið Íslands Norðurlandameistari í strandblaki unglinga U19

Fundargerðir 2013-2014 Read More »