Leikjum kvöldsins frestað
Tveir leikir voru á dagskrá í Mizunodeildinni í blaki í kvöld, Álftanes-HK kvenna og Hamar-Þróttur Vogum karla. Þeim leikjum hefur nú verið frestað um óákveðinn tíma vegna COVID19 heimsfaraldurs. Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar um hertar aðgerðir vegna Covid 19 er ljóst að allt íþróttastarf mun liggja niðri næstu 3 vikurnar. Eftir fundinn ákváð Blaksambandið að fresta […]
Leikjum kvöldsins frestað Read More »