Fréttir

Afturelding Íslandsmeistari 2021

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021

Kvennalið Aftureldingar varð Íslandsmeistari í blaki um helgina þegar liðið vann HK í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn en vinna þurfti tvo leiki til að standa uppi sem sigurvegari í einvíginu. HK vann fyrsta leikinn nokkuð örugglega í Fagraldundi og gat því tryggt sér bikarinn að Varmá í leik tvö. Afturelding tryggði sér oddaleik með sigri í

Afturelding Íslandsmeistari kvenna tímabilið 2020-2021 Read More »

Strandblakmótin sumarið 2021

Strandblaksnefnd Blaksambands Íslands ákvað á fundi sínum um miðjan apríl dagsetningar og staðsetningar mótanna í strandblaki í sumar. Þau félög sem sóttu um mót fengu mót en allst verða 4 stigamót í sumar auk Íslandsmóts unglinga og fullorðinna. Dagskráin í sumarStigamót 1 á Höfuðborgarsvæðinu, 18.-20. júní 2021 í umsjón Þróttar ReykjavíkStigamót 2 á Þingeyri, 1.-4.

Strandblakmótin sumarið 2021 Read More »

Vesti mætir Aftureldingu í 8 liða úrslitum

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið

Síðustu leikir tímabilsins í deildarkeppni Mizunodeildar karla fóru fram í gærkvöldi. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 76,3% af deildarkeppninni í ár en 17 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna þeirrar stöðu sem upp

Deildarkeppni Mizunodeildar karla lokið Read More »

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022

Búið er að opna fyrir nýskráningar í Íslandsmótið í blaki fyrir næsta keppnistímabil. Mótastjóri tekur á móti nýskráningum félaga og liða. Skráningar þurfa að berast fyrir 10. maí.BLÍ á grunnupplýsingar um öll félag sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því þarf einungis að senda inn eftirfarandi upplýsingar til mótastjóra ef félag ætlar að

Nýskráningar í Íslandsmót BLÍ 2021-2022 Read More »

Hamar Mizunodeildarmeistarar 2021

Hamar deildarmeistari

Keppni í Mizunodeild karla lýkur á miðvikudag þegar þrír leikir verða spilaðir í lokaumferðinni. Í gær spilaði Hamar þó sinn síðasta leik í deildinni gegn Álftanesi í Forsetahöllinni og fór með 3-1 sigur í leiknum og gulltryggði sér deildarmeistaratitilinn í Mizunodeild karla í blaki. Hamar fékk deildarbikarinn afhentan í leikslok en Grétar Eggertsson formaður BLÍ

Hamar deildarmeistari Read More »

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna

Völsungur er deildarmeistari í 1. deild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu deildaleikirnir fóru fram um helgina. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 73,2% af deildarleikjum í 1. deildinni í ár en 15 leiki vantaði upp á til

Völsungur deildarmeistari í 1. deild kvenna Read More »

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari

HK er deildarmeistari í Mizunodeild kvenna tímabilið 2020-2021 en seinustu leikjum deildarinnar lauk í kvöld. Keppni á tímabilinu var tvisvar sinnum stöðvuð vegna Covid-19 og hafði það töluverð áhrif á mótahald vetrarins. Til að mynda náðist einungis að leika 75,6% af deildarkeppninni í ár en 11 leiki vantaði upp á til að fullklára hana. Vegna

Deildarkeppni í Mizunodeild kvenna lokið – HK deildarmeistari Read More »