Hæfileikabúðir 2021
Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning í búðirnar Mosfellsbæ fer fram á https://bli.felog.is/ en búðirnar eru fyrir 12-19 ára aldur. Skráningarfrestur er til 9. ágúst en opnað […]
Hæfileikabúðir 2021 Read More »