Öldungar

Landsliðshópar á Silver League 2024

Þjálfarar A landsliðanna hafa valið lokahópa sem taka þátt í Silver League (Evrópudeildinni) núna í maí mánuði. Landsliðin hefja leik með því að spila æfingaleiki að Varmá í tengslum við MosÖld 2024Karlalandsliðið spilar við úrvalslið erlendra leikmanna fimmtudaginn 9.maí kl. 20:00Kvennalandsliðið spilar við Færeyjar föstudaginn 10. maí kl. 20:00 Miðasala á þessa leiki fer fram […]

Landsliðshópar á Silver League 2024 Read More »

Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ

Öldungamótið 2024 er haldið í Mosfellsbæ af Blakdeild Aftureldingar dagana 9.-11. maí nk. og hefur mótið hlotið nafnið MosÖld 2024. Ný mótasíða hefur verið tekin í notkun og eru allar upplýsingar um mótið að finna þar ásamt skráningu á mótið.  Umsóknum um öldungamótið 2026 skal skila inn á þessu eyðublaði a.m.k. þremur vikum fyrir mót til

Mosöld 2024 – Öldungamót BLÍ Read More »

Skráning opin í neðri deildir 2022-2023

Opnað hefur verið fyrir skráningar í neðri deildir 2022-2023. BLÍ á grunnupplýsingar um öll félög sem eiga nú þegar lið skráð í Íslandsmót og því þarf einungis að senda inn eftirfarandi upplýsingar til mótastjóra ef félag ætlar að skrá lið til leiks: Nafn liðs Nafn og netfang formanns blakdeildar Nafn, netfang og símanúmer forráðamanns liðs

Skráning opin í neðri deildir 2022-2023 Read More »

Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024

Umsóknarfrestur vegna mótahalds öldungamóta næstu tveggja ára er útrunninn og bárust tvær umsóknir um sitthvort árið þannig að ekki þarf að kjósa. Gestjafar öldungamótsins árið 2023 verða KA og Völsungur en árið 2024 býður Afturelding öldungum heim í Mosfellsbæ. Nánari upplýsingar um mótsdaga og aðra tilhögun koma síðar. Minnum áhugasama mótshaldara um að skila inn

Gestgjafar öldungamóta 2023 og 2024 Read More »

Öldungamóti BLÍ 2021 aflýst

Undanfarnar vikur og mánuði hefur vinnuhópur á vegum Stjórnar BLÍ, mótsnefndar Steinaldar og Öldungaráðs unnið að því að skoða mögulegar útfærslur á Öldungamóti BLÍ 2021 sem átti að vera í Vestmannaeyjum í vor. Vinnuhópurinn hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekki sé hægt að halda mótið í vor vegna fjöldatakmarkana í samfélaginu v/COVID 19. Mótinu

Öldungamóti BLÍ 2021 aflýst Read More »

Tilkynning varðandi Steinöld

Fyrir tæpum þremur vikum var ákvörðun tekin af mótsnefnd Steinaldar, Öldungaráði og stjórn BLÍ að Steinöld 2020 yrði frestað til 18.-20. september 2020. Sú ákvörðun var tekin miðað við aðstæður á þeim tíma. Frá því að sú ákvörðun lá fyrir hafa reglulega komið fram nýjar upplýsingar um framþróun faraldsins og í ljósi þeirra upplýsinga hefur

Tilkynning varðandi Steinöld Read More »

Yfirlýsing frá BLÍ

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna mótahalds í blaki: Mizunodeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2019-2020 er aflýst. Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. KA er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna og Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari í úrvalsdeild karla. Úrslitakeppni í Mizunodeildum karla og

Yfirlýsing frá BLÍ Read More »