Uncategorized

Breytingar á skrifstofu BLÍ

Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum. Stjórn BLÍ hefur verið í stefnumótun með það fyrir augum að markaðssetja íþróttina og blaksambandið með nýjum og framsæknum hætti og verður auglýst hið fyrsta eftir nýjum framkvæmdastjóra til að […]

Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Landsliðshópar BLÍ Read More »

Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin

CEV stendur fyrir vefráðstefnum núna í lok mars og í apríl. Búið er að opna fyrir skráningu í þrjár vefráðstefnur sem tengjast Skólaverkefni CEV og er einblínt á blak þjálfun eða kennslu ungra blakara – krakkablak. Tilvalið að þjálfarar, kennarar eða hver sem vinnur með börnum í blaki núna eða í náinni framtíð skrái sig

Vefráðstefnur hjá CEV á næstunni – skráning opin Read More »

Kjörísbikarinn 2021 – 8 liða úrslit að hefjast

Kjörísbikarinn 2021 nær hápunkti sínum helgina 12.-14. mars þegar leikið verður í undanúrslitum og úrslitum í Digranesi. Í dag og fram á sunnudag eru leikirnir í 8 liða úrslitunum. Þrír leikir eru á dagskrá í Kjörísbikar kvenna í kvöld: Síðasti leikur 8 liða úrslitanna fer fram á Húsavík þegar Völsungur fær Álftanes í heimsókn. Að

Kjörísbikarinn 2021 – 8 liða úrslit að hefjast Read More »

Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur

Stjórn Blaksambands Íslands samþykkti á fundi sínum í gær viðauka við COVID reglugerð sambandsins. Í viðaukanum er félagaskiptaglugginn framlengdur til 28. febrúar og því bætt við að ekki verður hægt að sækja um leikheimild eftir þann tíma. Þá hefur leiktímabilið verið formlega framlengt og hefur mótanefnd nú tíma til 30. júní til að klára leiktímabilið.

Félagaskiptagluggi framlengdur og uppfærðar sóttvarnarreglur Read More »

Jólapistill framkvæmdastjóra

Árið 2020 fer í sögubækurnar sem ár heimsfaraldurs og fyrir þau víðtæku áhrif sem hann hafði. Áhrifin sem heimsfaraldurinn hafði á Blaksambandið voru mest í upphafi þegar fresta þurfti úrslitum Kjörísbikarsins 13.-15. mars. Ákvörðun um frestunina var tekin þar sem heilt lið var sett í sóttkví um hádegi á föstudegi, eða um það leyti sem

Jólapistill framkvæmdastjóra Read More »