Hæfileika- og Afreksbúðir BLÍ 2024
Hæfileikabúðir BLÍ munu fara fram í lok ágúst, í Mosfellsbæ dagana 23.-25. ágúst og á Akureyri dagna 31. ágúst – 2. september. Hæfileikabúðirnar eru ætlaðar fyrir leikmenn fædda 2009-2012 (U14 og U16 flokkar). Samhliða Hæfileikabúðunum fara fram Afreksbúðir fyrir leikmenn fædda 2005-2008 (árgangur U17 og U19 í NEVZA). Búðirnar eru leiddar af Borja Gonzalez Vicente, […]
Hæfileika- og Afreksbúðir BLÍ 2024 Read More »