Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ
Blaksamband Íslands hefur ráðið Borja González Vicente sem afreksstjóra sambandsins og mun hann einnig taka að sér yfirþjálfun karlalandsliðsins í blaki. Starfið var auglýst á alþjóðavísu í desember og sá Ráðum-ráðningastofa um alla vinnu við ráðningarferlið. Mjög margar umsóknir bárust viðs vegar úr heiminum og sá ráðningastofan um að flokka þær og vinna. Að lokum […]
Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ Read More »