Rósborg Halldórsdóttir

Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ

Blaksamband Íslands hefur ráðið Borja González Vicente sem afreksstjóra sambandsins og mun hann einnig taka að sér yfirþjálfun karlalandsliðsins í blaki. Starfið var auglýst á alþjóðavísu í desember og sá Ráðum-ráðningastofa um alla vinnu við ráðningarferlið. Mjög margar umsóknir bárust viðs vegar úr heiminum og sá ráðningastofan um að flokka þær og vinna. Að lokum […]

Borja González Vicente nýr afreksstjóri BLÍ Read More »

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024

Þann 12. janúar var dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins og munu þeir leikir eiga sér stað dagana 1.-4. febrúar nk. Liðið sem drógst á undan fær heimaleikjarétt í þessum viðureignum. Enn á eftir að spila tvo leiki í 16 liða úrslitum sem báðir fara fram 17. janúar. Hér má sjá beina útsendingu frá drættinum:

Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins 2024 Read More »

Skráning í Kjörísbikarinn 2023 er hafin og er skráningarfrestur til fimmtudagsins 1. desember.

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins

Dregið var í „16“ liða úrslit í Kjörísbikarnum 2024 á skrifstofu BLÍ þann 1. desember. Kvenna megin skráðu sig 6 lið fyrir utan úrvalsdeildarliðin 7 og byrja þau á að eigast við innbyrðis og fara þeir leikir fram fyrir 10. janúar. UMFG – Afturelding: Spilaður 13.des, Afturelding vann 3-2 í æsispennandi leik.Þróttur Reykjavík B –

Fyrstu umferðir Kjörísbikarsins Read More »

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024

Job Title: High Performance Manager – Icelandic Volleyball Federation  Location: Reykjavík, Iceland  Job Type: Full-time, On-site  Start date: January 5th, 2024   About Us: The Icelandic Volleyball Federation (Blaksamband Íslands – BLÍ) is a small but dynamic and forward-thinking organization dedicated to the development and promotion of volleyball and beach volleyball in Iceland. We are

BLÍ leitar af Afreksstjóra í fullt starf 2024 Read More »

1. deild/ U20 deild

Hér má finna yfirlit yfir fyrirkomulag í 1. deildum keppnistímabilið 2024-2025 Kvennadeildinni 24/25 er skipt í tvær deildir. Það er 1. deild og svo B deild sem inniheldur B lið úrvalsdeilda og U20 lið félaga.  1. deild kvenna https://bli-web.dataproject.com/CompetitionHome.aspx?ID=125 1.deild kvenna skipa eftirfarandi lið:Álftanes Blakfélag Hfj.FylkirSindriUMFGVestri AÝmir Liðin 7 spila tvöfalda umferð (6 heimaleiki og

1. deild/ U20 deild Read More »