Rósborg Halldórsdóttir

Afreksbúðir drengja U17

Eftirfarandi leikmenn eru boðnir á æfingar í Afreksbúðum U17. Búðirnar eru haldnar í Kórnum, Kópavogi 15.-17. sept og eru þær huti af landsliðsúrtaki U17. Nánari upplýsingar verða sendar á leikmenn og aðstandendur í gegnum Sportabler á næstu dögum. Nafn Fæðingarár Félagslið Ágúst Leó Sigurfinnsson 2009 Þróttur Nes Antony Jan Zurawski 2007 KA Ármann Snær Heimisson […]

Afreksbúðir drengja U17 Read More »

Afreksstarf Yngri Flokka

Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19 og keppa þessi lið á NorðurEvrópumótum (NEVZA) á hverju ári, sem og undankeppni Evrópumótsins (CEV) annað hvert ár. Dagsetningar afreksstarfs 2023: Hæfileikabúðir fyrir 2008-2011 – Allir geta skráð sig18.-20. ágúst í Mosfellsbæ25.-27. ágúst á Akureyri Afreksbúðir fyrir 2005-2007 – Þjálfarar félagsliða tilnefna sína efnilegustu leikmenn15.-17. sept –

Afreksstarf Yngri Flokka Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 2023

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ 2023 sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar fyrir krakka á grunnskólaaldri að þessu sinni, 18.-20. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 25.-27. ágúst á Akureyri.  Búðirnar eru fyrir leikmenn fædda 2008-2011. Skráning fer fram á Sportabler  (https://www.sportabler.com/shop/bli) og lokar fyrir skráningu viku áður en búðir hefjast (11.ágúst fyrir Mosó

Hæfileikabúðir BLÍ 2023 Read More »

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023

Lið ársins ásamt stigahæstu, bestu og efnilegustu leikmönnum tímabilsins í inniblakinu var tilkynnt á fyrsta stigamóti sumarsins í strandblaki. Úrvalslið kvenna:Kantar: Nikkia J. Benitez og Helena Kristín GunnarsdóttirMiðjur: Shelby M. Pullins og Valdís Unnur EinarsdóttirUppspilari: Jóna Margrét ArnarsdóttirDíó: Michelle TrainiFrelsingi: Valdís Kapitola ÞorvarðardóttirÞjálfari: Bryan Silva Besti leikmaður kvenna: Helena Kristín GunnarsdóttirStigahæst í sókn: Michelle TrainiStigahæst

Lið ársins í úrvalsdeildum karla og kvenna 2022-2023 Read More »

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða

Kvennalið Íslands í blaki hélt til Lúxemborgar í lok maí og unnu þar til gullverðlauna á Evrópumóti smáþjóða (CEV SCA). Í hópnum voru þær:Auður Líf BenediktsdóttirDaníela GrétarsdóttirDýrleif Hanna SigmundsdóttirHeba Sól StefánsdóttirHeiðdís Edda LúðvíksdóttirHelena EinarsdóttirKristey Marín HallsdóttirLíney Inga GuðmundsdóttirMatthildur EinarsdóttirSara Ósk StefánsdóttirSigrún Marta JónsdóttirThelma Dögg GrétarsdóttirTinna Rut ÞórarinsdóttirValdís Unnur EinarsdóttirÞjálfari: Borja Gonzalez VicenteAðstiðarþjálfari: Egill Þorri ArnarsonLiðsstjóri:

Stelpurnar með gull og strákarnir með brons á Evrópumótum smáþjóða Read More »

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg

Kvennalið Íslands hélt af stað í morgun til Lúxemborgar þar sem þær taka þátt í lokamóti Evrópukeppni Smáþjóða. Ísland er í riðli með Norður-Írlandi og Skotlandi og leika þær tvo leiki á föstudag. Ath að tímasetningarnar eru á staðartíma. Borja Gonzales Vicente er þjálfari hópsins en honum til aðstoðar er Egill Þorri Arnarson. Við óskum

Kvennalið Íslands á leið á Evrópumót Smáþjóða í Lúxemborg Read More »

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024

Búið er að opna fyrir skráningar í allar deildarkeppnir tímabilið 2023-2024. Úrvalsdeildir: https://forms.office.com/e/Li8SCz1fUz 1.deildir og U20 deildir: https://forms.office.com/e/pnmfkWSrTL Neðri deildir: https://forms.office.com/e/17bL2PmQX3 Allar skráningar verða að berast fyrir 15.maí og staðfestingargjöld að berast fyrir lok dags 19. maí 2023.

Skráningar opnar í allar deildir 2023-2024 Read More »

KA og Afturelding í úrslit kvenna

Afturelding tryggði sig í úrslit Íslandsmótsins í blaki í dag með 3-2 sigri á Álftanesi í oddaleik undanúrslita á Álftanesi í kvöld. Afturelding vann frystu tvær hirnurnar örugglega 25-20 og 25-16. Álftaneskonur komu þó sterkar til baka og unnu næstu tvær hrinur 25-16 og 25-23 og knúðu því fram oddahrinu. Álftanes byrjaði oddahrinuna af krafti

KA og Afturelding í úrslit kvenna Read More »