Afreksstarf Yngri Flokka
Hæfileikabúðir Hæfileikabúðirverða að venju í lok ágústBoðið verður upp á tvær helgar Dagsetningar afreksstarfs unglinga 2025: Haldin eru út tvö unglingalandslið, U17 og U19. Í ár munu U19 landsliðsin taka þátt í Norður Evrópumóti (NEVZA) sem fer fram í Þórshöfn í Færeyjum 24.-26. október 2025U17 landsliðsin munu taka þátt í Smáþjóðamóti Evrópu (SCA) sem einnig […]
Afreksstarf Yngri Flokka Read More »