U19 æfingahópur kvenna
Borja Gonzales, aðalþjálfari U19 kvennalandsliðsins, og Gígja Guðnadóttir aðstoðarþjálfari hafa valið 14 manna æfingahóp fyrir NEVZA mót U19 sem fer fram helgina 28.-30. október í Rovaniemi Finnlandi. Eftirfarandi leikmenn munu æfa í Varmá og Fagralundi um helgina: Amelía Ýr Sigurðardóttir Ester Rún Jónsdóttir Heba Sól Stefánsdóttir Heiðbrá Björgvinsdóttir Heiðdís Edda Lúðvíksdóttir Helena Einarsdóttir Jóna Margrét Arnarsdóttir Lejla Sara Hadziredzepovic Rut Ragnarsdóttir Sigrún Anna Bjarnadóttir Sigrún […]
U19 æfingahópur kvenna Read More »