Rósborg Halldórsdóttir

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ

Gengið hefur verið frá ráðningu mótastjóra hjá BLÍ og er það Rósborg Halldórsdóttir sem tekur við starfinu af Óla Þór Júlíussyni sem sinnt hefur starfi mótastjóra sl. 4 ár. Rósborg er alls ekki ókunnug blaki, en hún er uppalin í Mosfellsbæ og spilaði með Aftureldingu allt til ársins 2016 þegar hún flutti til Bandaríkjanna að

Rósborg Halldórsdóttir nýr mótastjóri BLÍ Read More »

Óli Þór lætur af störfum hjá BLÍ

Óli Þór Júlíusson, sem gegnt hefur starfi mótastjóra BLÍ undanfarin ár, hefur ákveðið að breyta um starfsvettvang og hefur látið af störfum fyrir Blaksamband Íslands. Óli Þór er menntaður grasvallafræðingur og bauðst honum starf aðstoðarvallastjóra hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar sem hann þáði. Óli Þór hefur undanfarin 4 ár gegnt starfi mótastjóra BLÍ og staðið sig með

Óli Þór lætur af störfum hjá BLÍ Read More »

Neðri deildir

Íslandsmót neðri deilda 2023-2024 Leikjaplan og stöðutöflur í öllum deildum: https://bli-web.dataproject.com/MainHome.aspx Leikjaplön nóv Mótshaldarar og mótshelgar 2023-2024: 2.d.KK 3.d.KK 2.d.KVK 3.d.KVK 4.d.KVK 5.d.KVK 6.d.KVK 10.-12. nóv Álftanes Rimar Völsungur Álftanes Vestri Þróttur Nes Efling 12.-14. jan Afturelding Afturelding Þróttur R Þróttur R Afturelding Afturelding Afturelding 15.-.17. mars Fylkir Fylkir HK HK HK HK HK Deildarniðurröðun

Neðri deildir Read More »

Landslið Íslands

Upplýsingar fyrir landsliðsfólk WADA listi 2023 Ungmenni í Landsliðsferðum Hvað þarf að hafa með (er breytilegt á milli ferða) Hægt er að sækja um leyfisbréf frá skóla með því að senda póst á bli@bli.is Umsókn í afrekssjóð vegna ferðalaga og uppihalds innanlands vegna landsliðsæfinga. Skjal um styrki í hverju bæjarfélagi. Ef leikmenn eru undir 18

Landslið Íslands Read More »