Fréttir

Þjálfaranámskeið ÍSÍ

Vorfjarnám 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ hefst mánudaginn 6. feb. nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar sækja þjálfarar hjá viðkomandi sérsambandi ÍSÍ hverju sinni. Skráning fer fram á sportabler: https://www.sportabler.com/shop/isi

Þjálfaranámskeið ÍSÍ Read More »

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023

Sunnudaginn 29. janúar voru tilkynntar niðurstöður og verðlaun afhennt leikmönnum sem kosnir voru í úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023. Þjálfarar og fyrirliðar hvers liðs höfðu kosningarrétt og fór athöfnin fram í Sandkastalnum fyrir úrslitakeppnina á RIG. Úrvalslið kvenna: Miðja Valdís Unnur Einarsdóttir Afturelding Miðja María Jimenez Gallego Þróttur Fjarðabyggð Kantur  Nikkia J. Benitez Völsungur Kantur

Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins 2022-2023 Read More »