Yngriflokkar

2. flokkur Aftureldingar

Bikarmót yngri flokka á Akureyri

Á morgun hefst bikarmót yngri flokka í blaki en mótið er haldið á Akureyri í ár. Mótið er leikið yfir helgina, 20.-21. febrúar, og eru þátttökuflokkar fjórir að þessu sinni, U16 kvenna, U14 kvenna, U15 karla og U15 gestalið. Þátttökuliðin eru eftirfarandi: U16 kvenna HK 1, HK 2, KA, Þróttur R., Keflavík og Afturelding. U14 […]

Bikarmót yngri flokka á Akureyri Read More »

„Getum enn spilað blak heima“

CEV heldur áfram með netfyrirlestra um leiðir til að æfa og þjálfa sig í blaki í heimsfaraldri. Það þarf að skrá sig til að fá aðgang að fyrirlestrinum en allar upplýsingar má finna hér á heimasíðu CEV. Viðburðurinn er á fimmtudaginn næsta 10. desember kl. 14.00 CET (kl. 13.00 á Íslandi). Fyrirlestrar sem þessir eru

„Getum enn spilað blak heima“ Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá

Blaksamband Íslands stendur fyrir hæfileikabúðum fyrir ungmenni 12-15 ára um helgina í Íþróttahúsinu að Varmá í Mosfellsbæ. Um 50 þátttakendur eru skráðir í búðirnar frá félögum á landinu. Búðirnar eru skipulagðar af afreksstjóra BLÍ, Burkhard Disch og yfirþjálfurunum Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza. Þjálfarar úr þjálfaranámskeiðum BLÍ frá því í sumar verða

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá Read More »

Skráningarfrestur í Hæfileikabúðir BLÍ framlengur til 20. ágúst

BLÍ hefur ákveðið að framlengja skráningarfrest fyrir aldurinn í Hæfileikabúðir sambandsins til fimmtudagsins 20. ágúst. Búðirnar verða haldnar fyrir aldurinn 12-15 ára en búið er að aflýsa búðunum fyrir 16 ára og eldri. Skráning fer fram á bli.felog.is

Skráningarfrestur í Hæfileikabúðir BLÍ framlengur til 20. ágúst Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – tilkynning

Ákveðið hefur verið að færa Hæfileikabúðir BLÍ í Mosfellsbæ til 21.-23. ágúst og verða þær eingöngu fyrir yngri hópinn 12-15 ára (f. 2005 og síðar). Þetta er gert vegna aðstæðna í samfélaginu vegna Covid19 en með sóttvarnarreglum almannavarna er ekki hægt að hafa búðirnar fyrir 16-19 ára eins og til stóð. Búið er að loka

Hæfileikabúðir BLÍ – tilkynning Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ 14. til 16. ágúst – Tilkynning

Stjórn BLÍ er með til skoðunar hvort og þá hver möguleg áhrif breyttra reglna um sóttvarnir geta haft á Hæfileikabúðir BLÍ sem fyrirhugaðar eru 14. – 16. ágúst en samkvæmt núverandi forsendum munu breyttar reglur ekki hafa áhrif á börn fædd 2005 og síðar. Stjórn BLÍ mun meta stöðuna miðað við hvernig þróunin verður á

Hæfileikabúðir BLÍ 14. til 16. ágúst – Tilkynning Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning!

Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr.  Allir þátttakendur

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »

Yfirlýsing frá BLÍ

Stjórn BLÍ og mótanefnd sambandsins hafa sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu vegna mótahalds í blaki: Mizunodeildum karla og kvenna keppnistímabilið 2019-2020 er aflýst. Staðan eins og hún var í deildunum kl. 00:00 mánudaginn 16. mars er lokastaðan í deildunum. KA er deildarmeistari í úrvalsdeild kvenna og Þróttur Neskaupstað er deildarmeistari í úrvalsdeild karla. Úrslitakeppni í Mizunodeildum karla og

Yfirlýsing frá BLÍ Read More »

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár

Íslandsmót 2. og 3. flokks fór fram um helgina að Varmá, en mótið var í umsjón Aftureldingar. Þetta var þriðja og síðasta mótið á tímabilinu en mótfyrirkomulag var eftirfarandi: Hjá 3. flokki kvenna voru það samanlögð úrslit úr fyrstu tveimur mótunum (Akureyri og Seyðisfirði) sem raðaði liðunum í A og B deild. Sigurvegari A deildar

Íslandsmóti 2. og 3. flokks lokið í ár Read More »