Bikarmót yngri flokka á Akureyri
Á morgun hefst bikarmót yngri flokka í blaki en mótið er haldið á Akureyri í ár. Mótið er leikið yfir helgina, 20.-21. febrúar, og eru þátttökuflokkar fjórir að þessu sinni, U16 kvenna, U14 kvenna, U15 karla og U15 gestalið. Þátttökuliðin eru eftirfarandi: U16 kvenna HK 1, HK 2, KA, Þróttur R., Keflavík og Afturelding. U14 […]
Bikarmót yngri flokka á Akureyri Read More »