U19 ára landslið kvenna

Efni tengt U19 ára landsliði kvenna

Klár í slaginn!

Íslensku liðin mættu fyrst allra liða til Rovaniemi í Finnlandi í morgun eftir um sólarhrings ferðalag úr Laugardalnum. Flogið var frá Íslandi til Stokkhólms og þaðan svo yfir til Helsinki þaðan sem næturlest var tekin. Flestir sváfu vel í lestinni og þegar leið undir morgun var hún komin á endastöð í Rovaniemi, eða um kl. 7:30.

Klár í slaginn! Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »