KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022 Read More »
KA frá Akureyri eru bikarmeistarar árið 2022 í kvennaflokki. Þær unnu Aftureldingu í háspennu leik sem fór í fimm hrinur.
KA er Kjörísbikarmeistari kvenna árið 2022 Read More »
Það voru Hamarsmenn úr Hveragerði sem urðu bikarmeistarar í ár en þeir unnu KA 3-0 í hörkuleik. Tölurnar gefa ekki alveg rétta mynd af gangi leiksins en KA var inn í leiknum allan tímann.
Hamar er Kjörísbikarmeistari karla árið 2022 Read More »
Bikarhelgi BLÍ stendur sem hæst þessa dagana, 1.-3. apríl í Digranesi.
Bikarhelgi BLÍ – Kjörísbikarinn 2022 Read More »
Stjórn Blaksambands Íslands hefur gengið frá ráðningu Pálma Blængssonar í starf framkvæmdastjóra BLÍ. Pálmi hefur góða þekkingu á starfi íþróttaheyfingarinnar sem framkvæmdastjóri UMSB, formaður körfuknattleiksdeildar Skallagríms og í gegnum önnur verkefni sem hann hefur stýrt og tengjast m.a. Nóra og Sportabler . Hann hefur áralanga reynslu og þekkingu af markaðsstörfum, er með BSc í viðskiptafræði
Nýr framkvæmdastjóri Blaksambands Íslands Read More »
Stjórn BLÍ hefur boðað til 50. ársþings Blaksambands þann 27. apríl nk. Þingið verður í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal og hefst kl. 16.30. Ársþing BLÍ er vettvangur til að ræða um hreyfinguna í heild sinni, gera tillögur að breytingum og koma með hugmyndir til Blaksambandsins. Í Þingboði má finna nánar um dagsetningar um hvenær skila á
50. ársþing Blaksambandsins Read More »
FIVB lýsir því yfir að Rússland og Hvíta-Rússland séu ekki gjaldgeng í alþjóðlegar og meginlandskeppnir í blaki. Ákvörðunin tekur gildi þegar í stað og gildir þar til annað verður tilkynnt Eftir að FIVB samþykkti að færa alla alþjóðlega blak viðburði frá Rússlandi, hefur stjórn FIVB gengið lengra og staðfest að öll rússnesk og hvítrússnesk landslið,
FIVB setur bann á Rússa og Hvít-Rússa vegna innrásar í Úkraínu Read More »
Tilkynning um starfslok Stjórn Blaksambands Íslands og Sævar Már Guðmundsson, framkvæmdastjóri hafa komist að samkomulagi um starfslok. Sævar mun láta af störfum á næstu vikum. Stjórn BLÍ hefur verið í stefnumótun með það fyrir augum að markaðssetja íþróttina og blaksambandið með nýjum og framsæknum hætti og verður auglýst hið fyrsta eftir nýjum framkvæmdastjóra til að
Breytingar á skrifstofu BLÍ Read More »
Lokadagurinn í strandblakinu á RIG fór fram í kvöld í Sandkastalanum. Fimm stigahæstu liðin úr undankeppni karla og kvenna frá því í gær mættust í úrslitum í kvöld.
Lokadagur King of the Court á RIG Read More »
Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).
Landsliðshópar BLÍ Read More »
Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót
Verkefni landsliðanna 2022 Read More »