Fréttir

Blaksamband Íslands, merki með texta

Þjálfarar unglingalandsliða

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna munu á næstu dögum gefa út æfingahópa fyrir verkefni sín á næstunni.  U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. Landsliðsþjálfarateymið er þannig skipað.  U17 kvenna:  Aðalþjálfari Borja Gonzalez Vicente og honum til aðstoðar Birta BjörnsdóttirU17 karla:  Aðalþjálfari er Lárus Jón Thorarensen og honum til […]

Þjálfarar unglingalandsliða Read More »

Bikarkeppni BLÍ – opið fyrir skráningu

Búið er að opna fyrir skráningu í Kjörísbikarkeppni Blaksambands Íslands fyrir árið 2020. Hér að neðan er skráningarhlekkur sem félögin þurfa að nota til að skrá lið sitt til leiks. Ef félög eru að senda fleiri en eitt lið til keppni þá þarf að fylla út skráningarformið fyrir hvert og eitt lið. Eins og síðustu ár

Bikarkeppni BLÍ – opið fyrir skráningu Read More »

Kvennalið KA sigraði HK

KA er sigurvegari í Meistarakeppni BLÍ

Bæði karla- og kvennalið KA urðu meistarar meistaranna í dag eftir leiki dagsins í Meistarakeppni BLÍ. Bæði karla- og kvennalið KA urðu meistarar meistaranna í dag eftir leiki dagsins í Meistarakeppni BLÍ. Karlalið KA vann Álftanes 3-2 í æsispennandi leik og kvennalið KA vann HK 3-2, sömuleiðis í hörkuleik en báðir leikirnir fóru í 5

KA er sigurvegari í Meistarakeppni BLÍ Read More »

Dómaranámskeið

Dómaranefnd BLÍ auglýsir dómaranámskeið 4. og 5. september nk. Um er að ræða héraðsdómaranámskeið sem gefur réttindi til að dæma í deildakeppninni í blaki. Sævar Már Guðmundsson, alþjóðlegur blakdómari heldur námskeiðið í Fundarsal A í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal. Námskeiðið er opið öllum og sérstaklega þeim sem ætla sér að starfa við dómgæslu.  Um er að

Dómaranámskeið Read More »

Æfingahópur U17 kvenna byrjaður að æfa

Ingólfur Hilmar Guðjónsson og þjálfarateymi U17 kvenna hefur valið 15 manna æfingahóp sem kemur saman núna um helgina í undirbúningi sínum fyrir undankeppni EM U17. Mótið fer fram í Danmörku dagana 12.-15. september nk. og æfir hópurinn saman í Fagralundi þessa helgina. Hópurinn mun hittast næstu þrjár helgar áður en haldið verður til Danmerkur. Næstu

Æfingahópur U17 kvenna byrjaður að æfa Read More »

Blaksamband Íslands, merki með texta

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2019-2020

Deildarniðurröðun er nú lokið og alls eru skráð 108 lið í Íslandsmótið 2019-2020.  Sjá staðfesta niðurröðun hér að neðan. Vestri hefur tekið sæti í efstu deild og KA krákur bættust við í 5. deild kvenna. Karla- og kvennadeildir tímabilsins 2019-2020 Efsta deild karla1. KA2. HK3. Afturelding4. Álftanes5. Þróttur Nes6. Vestri 1. deild karla1. BF2. HK

Deildarniðurröðun klár fyrir tímabilið 2019-2020 Read More »

Vestri Ísafirði

Vestri Ísafirði tekur sæti í efstu deild karla

Vestri frá Ísafirði mun leika í efstu deild á næsta keppnistímabili og verður þá deildin sex liða deild í stað fimm liða. Leikin verður þreföld umferð á komandi tímabili í stað fjögurra eins og á síðasta tímabili. Blaksamband Íslands fagnar komu Vestra inn í deildina og óskar þeim góðs gengis á tímabilinu.

Vestri Ísafirði tekur sæti í efstu deild karla Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá!

Helgina 16.-18. ágúst 2019 mun Yngriflokkanefnd BLÍ standa fyrir hæfileikabúðum í blaki fyrir börn og unglinga á aldrinum 12-19 ára. Búið er að gera drög að dagskrá sem á að gefa mynd af því hvernig helginni verður háttað. Búðirnar verða haldnar í íþróttamiðstöðinni að Varmá í Mosfellsbæ og hægt er að fá gistingu í Varmárskóla

Hæfileikabúðir BLÍ – Dagskrá! Read More »