Fréttir

Smáþjóðaleikar handan við hornið

Smáþjóðaleikar handan við hornið

Landsliðin í blaki fljúga á morgun til Svartfjallalands til að taka þátt á Smáþjóðaleikunum sem standa frá 27.maí til 1.júní. Smáþjóðaleikar hafa verið haldnir á oddatöluári frá árinu 1985 og þátttökurétt eiga þjóðir með íbúatölu undir einni milljón. Þetta er í fyrsta skipti sem leikarnir eru haldnir í Svartfjallalandi. Í ár fara 168 þátttakendur í 8

Smáþjóðaleikar handan við hornið Read More »

Lokahópur kvennalandsliðsins

Lokahópur kvennalandsliðsins

Þjálfarateymi kvennalandsliðsins hefur valið 14 leikmenn í lokahóp fyrir Smáþjóðaleikana sem fara fram í Svartfjallalandi í næstu viku.  Kvennalandsliðið hefur æft af kappi undanfarnar vikur en liðið var í æfingabúðum í Keflavík um nýliðna helgi. Landsliðsþjálfarinn er Borja Gonzalez Vicente en honum til aðstoðar eru Antonio Garcia De Alcaraz Serrano og Lárus Jón Thorarensen. Mundína

Lokahópur kvennalandsliðsins Read More »

Dregið í happdrætti landsliðanna

Dregið í happdrætti landsliðanna

Dregið var í dag í happdrætti A-landsliða karla og kvenna. Happdrættið er stór liður í fjáröflun leikmanna landsliðanna fyrir Smáþjóðaleikana 2019. Smáþjóðaleikarnir verða haldnir 27. maí – 1. júní í Svartfjallalandi og eru bæði A landsliðin í blaki á leið þangað. Alls fara 14 leikmenn í hvoru liði en tilkynnt verður um lokahópa í byrjun

Dregið í happdrætti landsliðanna Read More »

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019

Um helgina fór fram glæsilegt og fjölmennt Íslandsmót í blaki sem blakdeild Aftureldingar hélt að Varmá. Hér að neðan eru úrslit allra flokka: 6.flokkur – ekki skráð stig 5. flokkur blandaður: Úrslit leikja er að finna á þessari slóð hér 1.sæti: BF2.sæti: Þróttur N Sharks3.sæti: Afturelding b 4.fl. stúlkna:1. sæti: Völsungur 1 b2.sæti: BF3. sæti: Huginn 4.fl.

Úrslit Íslandsmóts yngri flokka í blaki 2019 Read More »

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ

Íslandsmót yngri flokka verður um næstu helgi og heldur Blakdeild Aftureldingar utan um mótahaldið.  Samtals eru 60 lið skráð á mótið í eftirtöldum flokkum: 2.flokki pilta  sem er menntaskólaaldurinn (4 ár)3.flokki pilta og stúlkna  sem eru í 9. og 10.bekk4.flokki pilta og stúlkna  sem eru í 7. og 8.bekk sem spila 6 manna blak5.flokki blönduð

Íslandsmót yngriflokka 4.-5. maí í Mosfellsbæ Read More »

Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiðslu

Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiðslu

Samstarfssamingur Blaksamband Íslands og RJC framleiðslu til næstu tveggja ára hefur verið undirritaður og mun RJC framleiðsla koma til með að styðja við landslið BLÍ í þeim verkefnum sem liggja fyrir á þessu tímabili. RJC framleiðsla mun sjá BLÍ fyrir Leppin vörum fyrir landliðsfólk Íslands sem keppa og æfa á vegum BLÍ ásamt því að

Samstarfssamningur BLÍ og RJC framleiðslu Read More »