Smáþjóðaleikar – Dagur 2
Landsliðin kepptu aðra leiki sína í dag á Smáþjóðaleikunum. Bæði liðin mættu San Marínó, konurnar klukkan 11 og karlarnir klukkan 14. Íslenska kvennaliðið var lengi í gang og San Marínó náði ágætis forskoti snemma í hrinunni. Eftir leikhlé hjá Íslandi hrökk liðið í gang og vann hrinuna 26:24. Önnur hrina var jöfn til að byrjað […]
Smáþjóðaleikar – Dagur 2 Read More »