Karlalandslið Íslands

Efni tengt karlalandsliðinu

Landsliðshópar BLÍ

Stefnt er að æfingahelgi landsliða 11.-13. febrúar fyrir norðan. Kvennaliðin verða á Húsavík og karlaliðin á Laugum í Reykjadal. Landsliðsþjálfarateymi liðanna hafa valið þá hópa sem kema saman þessa helgi en aðeins er um að ræða leikmenn sem spila hér á Íslandi, bæði leikmenn A landsliðsins og svo unglingalandslið U21 kvenna (2002 og síðar) og U22 karla (2001 og síðar).

Landsliðshópar BLÍ Read More »

Verkefni landsliðanna 2022

Íslensku blaklandsliðin verða í nokkrum verkefnum á árinu 2022. Ber þar hæst að nefna A landsliðin sem taka þátt í EuroVolley í ágúst og september, riðlakeppni sem leikin er heima og að heiman. Í fyrsta skipti sendum við U21 kvenna og U22 karla í Evrópukeppni frá 19.-22. maí 2022. Unglingalandsliðin voru á fullu fyrir áramót

Verkefni landsliðanna 2022 Read More »

NOVOTEL CUP frestað

Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til Luxemborgar næsta mánudag en mótinu var frestað í dag vegna COVID. Blaksamband Luxemborgar er mótshaldari NOVOTEL CUP og hafa íslensku A landsliðin verið tíður gestur í mótinu en það fer

NOVOTEL CUP frestað Read More »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Næstu landsliðsverkefni Read More »

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla

Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »

Brons hjá báðum

Bæði A landslið Íslands unnu til bronsverðlauna á NOVOTEL CUP 2020. Ungt kvennalið var sent til keppni þar sem fjölmargir leikmenn voru að stíga sín fyrstu skref í A landsliði en karlaliðið var örlítið reyndara, þó með nokkra sem spiluðu sinn fyrsta A landsleik. Keppni hófst föstudaginn 3. janúar þegar karlalandsliðið spilaði við England. Leikurinn

Brons hjá báðum Read More »

Landsliðin valin fyrir NOVOTEL

Landsliðsþjálfarar hafa valið lokahóp sinn sem tekur þátt í NOVOTEL CUP í Luxemborg dagana 3.-5. janúar 2020. Liðin hafa æft undanfarna daga og eru lokahóparnir gefnir út í dag. Kvennalandsliðið er ungt að árum með reynslubolta í fararbroddi en alls eru 5 leikmenn að spila sinn fyrsta A landsleik í mótinu. Borja og Valal eru

Landsliðin valin fyrir NOVOTEL Read More »

Æfingahópur karlalandsliðsins

Þjálfarateymi karlalandsliðsins hafa valið 18 leikmenn í æfingahóp fyrir næsta landsliðsverkefni en liðið fer á NOVOTEL Cup í Luxemborg fyrstu helgina á nýju ári. Tihomir Paunovski og Egill Þorri Arnarsson hafa valið sinn æfingahóp fyrir NOVOTEL CUP. Alls eru 18 leikmenn í hópnum en 14 leikmenn fara til Luxemborgar þann 1. janúar nk. ÆfingahópurinnMáni Matthíasson,

Æfingahópur karlalandsliðsins Read More »

A landsliðin á NOVOTEL CUP

Bæði landslið Íslands verða á NOVOTEL CUP 2020 en mótið fer fram í Luxemborg dagana 3.-5. janúar. Landsliðsþjálfarar eru komnir á fullt í að velja sín landslið en Borja og Valal eru þjálfarar kvennaliðsins eftir að þau framlengdu sinn samning við BLÍ. Tihomir Paunovski verður aðalþjálfari karlalandsliðsins í þessu verkefni og með honum Egill Þorri

A landsliðin á NOVOTEL CUP Read More »