Helena Kristín Gunnarsdóttir er blakkona ársins 2019
Stjórn BLÍ hefur valið Helenu Kristínu Gunnarsdóttur blakkonu ársins 2019 Helena er 27 ára gömul og hlýtur nafnbótina blakkona ársins í fyrsta sinn. Hún er uppalin hjá Þrótti í Neskaupstað en er í dag leikmaður KA á Akureyri. Í vor vann KA sinn fyrsta bikarmeistaratitil og varð liðið jafnframt Íslandsmeistari í fyrsta sinn. Helena Kristín […]
Helena Kristín Gunnarsdóttir er blakkona ársins 2019 Read More »