Gleðileg jól og farsælt komandi ár
Gleðileg jól og farsælt komandi ár Read More »
Íslandsmót neðri deilda, helgarmót #2, hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Ákvörðun um nýja dagsetningu á mótinu verður tekin á nýju ári eða um leið og sóttvarnarreglur gefa leyfi til.
Íslandsmót neðri deilda í janúar frestað um óákveðinn tíma Read More »
Íslensku A landsliðin hafa verið á æfingum núna fyrir jólin í undirbúningi sínum fyrir NOVOTEL CUP í Luxemborg. Liðin áttu að fara af stað til Luxemborgar næsta mánudag en mótinu var frestað í dag vegna COVID. Blaksamband Luxemborgar er mótshaldari NOVOTEL CUP og hafa íslensku A landsliðin verið tíður gestur í mótinu en það fer
NOVOTEL CUP frestað Read More »
Blaksamband Íslands tilkynnti um val á blakmanni og blakkonu ársins 2021 í hádeginu í dag á árlegum blaðamannafundi sambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ. Vegna sóttvarna var ekki hægt að hafa fundinn opinn öllum og var honum því streymt á Facebook síðu BLÍ fyrir áhugasama.
Blakfólk ársins 2021 Read More »
Í dag var undirritaður samningur við íþróttafata framleiðandann Errea en samningurinn er til fjögurra ára.
BLÍ og Errea í samstarf Read More »
Dregið var í 8 liðum Kjörísbikarsins í dag en í pottinum voru öll Úrvalsdeildar liðin ásamt 4. deildarliði Keflavíkur í kvennaflokki. Leikið verður í 8 liða úrslitum 9.-13. mars 2022 en bikarhelgi BLÍ fer fram, eins og sl. ár, í Digranesi dagana 1.-3. apríl.
Dregið í 8 liða úrslit Kjörísbikarsins Read More »
Á árlegum blaðamannafundi BLÍ sem fram fór í hádeginu í dag var úrvalslið fyrri hluta tímabilsins opinberað. Kosið var rafrænt og voru það þjálfarar og fyrirliðar liðanna sem kusu úrvalsliðið þegar deildarkeppnin er rétt um hálfnuð.
Úrvalslið fyrri hluta tímabilsins Read More »
Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með
EM hópurinn farinn af stað Read More »
Þriðjudaginn 21. desember nk. kl.12:15 fer fram blaðamannafundur á vegum Blaksambandsins í höfuðstöðvum ÍSÍ, nánar tiltekið í fundarsal E á þriðju hæð í íþróttamiðstöð ÍSÍ í Laugardal.
Blaðamannafundur BLÍ 21. desember 2021 Read More »
Um helgina voru stúlkur í U17 ára landsliðshópi á æfingum á Húsavík. Þjálfarateymið setti upp æfingabúðir fyrir liðið með það markmiði að æfa saman og kynnast betur og því var þétt dagskrá alla helgina.
Lokahópar U17/U18 klárir Read More »