U19 kvenna á Laugarvatni
Blaksamband Íslands hefur í samstarfi með Small Countries Association verið að skipuleggja U19 mót kvenna á Laugarvatni sem fram fer um næstu helgi. Unglingalandsliðin í blaki hafa ekki leikið opinberan landsleik síðan í lok október 2019 og er því loksins komið að því.
U19 kvenna á Laugarvatni Read More »