Fréttir

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

Blaksamband Íslands auglýsir þjálfaranámskeið BLÍ 1 helgina 13.-15. ágúst í Mosfellsbænum. Námskeiðið er í tengslum við Hæfileikabúðir BLÍ þá helgi en annað samskonar námskeið verður keyrt helgina 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning á námskeiðið fer fram hér á heimasíðu BLÍ en umsjónaraðili er Burkhard Disch, afreksstjóri BLÍ. Þjálfaranámskeiðið byrjar kl. 12.30 föstudaginn 13. ágúst – […]

Þjálfaranámskeið BLÍ 1 Read More »

Hæfileikabúðir 2021

Blaksamband Íslands hefur opnað fyrir skráningar í Hæfileikabúðir BLÍ sem haldnar verða í ágúst. Tvennar búðir verða haldnar að þessu sinni, 13.-15. ágúst að Varmá í Mosfellsbæ og síðari 27.-29. ágúst á Akureyri. Skráning í búðirnar Mosfellsbæ fer fram á https://bli.felog.is/ en búðirnar eru fyrir 12-19 ára aldur. Skráningarfrestur er til 9. ágúst en opnað

Hæfileikabúðir 2021 Read More »

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022

Mótahald yngri flokka er að skýrast og óskar mótanefnd eftir áhugasömum mótshöldurum fyrir tímabilið 2021-2022. Umsóknir mótshaldara þurfa að innihalda:  Nafn félags sem sækir um, netfang og símanúmer ábyrgðaraðila umsóknar.  Hvaða mót félagið óskar eftir að halda.  Fjöldi valla sem félag getur boðið upp á á keppnissvæði. Ef um fleiri en eitt keppnissvæði er að ræða

Mótahald yngri flokka tímabilið 2021-2022 Read More »

Þjálfaranámskeið BLÍ 1

BLÍ 1 þjálfaranámskeið verður haldið helgina 13. – 15. ágúst næstkomandi á Varmá í Mosfellsbæ. Námskeiðið er sérgreinahluti af 1 stigi ÍSÍ þjálfunarmenntunar og að loknu þessu námskeiði á þjálfarinn að geta skipulagt og stjórnað æfingatíma hjá börnum og unglingum á byrjendastigi. Til þess þarf hann að hafa grundvallarþekkingu á líkamlegum og andlegum þroska barna

Þjálfaranámskeið BLÍ 1 Read More »

Fyrsta stigamótið í strandblaki

Um helgina fer fram fyrsta stigamótið í strandblaki sumarið 2021. Mótið er í höndum Þróttar Reykjavíkur og fer fram á völlunum við Laugardalslaug og í Fagralundi. Alls eru 70 lið skráð til leiks og verður spilað í 5 kvennadeildum og 3 karladeildum auk þess sem leikið verður í unglingaflokkum U15 drengja og stúlkna. Mótið hefst

Fyrsta stigamótið í strandblaki Read More »

Viðburðadagatal BLÍ uppfært

Viðburðadagatal BLÍ hefur verið uppfært á vefnum og er dagskráin þétt. Stigamótin í strandblaki verða á fullu í sumar og hæfileikabúðir í blaki fyrir ungmenni frá 12-19 ára í ágúst. Þá eru dagsetningar móta neðri deilda og yngriflokka fyrir næsta vetur komnar inn í viðburðadagatalið ásamt landsliðsgluggum sem þó á eftir að staðfesta. Hæfileikabúðir í

Viðburðadagatal BLÍ uppfært Read More »

Uppskeran 2021 – Thelma og Wiktor best

Á laugardaginn síðasta var uppskeruhátíðin haldin með verðlaunaafhendingu til einstaklinga vegna árangurs í Mizunodeildum karla og kvenna. Bestu og efnilegustu leikmenn voru útnefndir ásamt dómara ársins og sérstök félagsverðlaun voru afhent fyrir umgjörð leikja. Hátíðin var í hádegishléinu á ársþingi BLÍ og var hafist handa við verðlaunaafhendingar til stigahæstu leikmanna í Mizunodeildunum en að þessu

Uppskeran 2021 – Thelma og Wiktor best Read More »

Ársþing BLÍ: Grétar áfram formaður

Aðeins var einn í framboði til formanns BLÍ, sitjandi formaður Grétar Eggertsson. Hann var samþykktur með lófaklappi á ársþingi Blaksambandsins um helgina. Inn í stjórn BLÍ komu Steinn Einarsson og Valgeir Bergmann Magnússon en þeir höfðu báðir verið í varastjórn sambandsins um nokkurt skeið. Þrjár konur voru svo kosnar inn sem varamenn í stjórn BLÍ,

Ársþing BLÍ: Grétar áfram formaður Read More »

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi

Íslensku strandblakliðin áttu frábært mót í Skotlandi um helgina. Berglind og Elísabet unnu mótið sannfærandi og Thelma og Jóna unnu bronsverðlaun. Liðin lentu saman í riðli og spiluðu fyrsta leikinn á móti hvort öðru á föstudagsmorgun. Berglind og Elísabet unnu þann leik en skoska liðið sem var með í riðlinum átti undir högg að sækja

Gull og brons í SCA keppninni í Skotlandi Read More »