Vefútsendingar frá Mizuno deildum karla og kvenna
Eins og margir glöggir blakáhugamenn hafa tekið eftir þá er Blaksamband Íslands komið í samstarf við Genius um netútsendingar frá leikjum í Mizuno deildum karla og kvenna. Blaksambandið vill þó benda á að þó að útsendingar séu hafnar, þá er þessi vettvangur enn í þróun og ekki fullkomlega tilbúinn. BLÍ vildi þrátt fyrir ófullkomleikann gera […]
Vefútsendingar frá Mizuno deildum karla og kvenna Read More »