Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2019
Stjórn BLÍ hefur valið Ævarr Frey Birgisson blakmann ársins 2019. Ævarr Freyr er 23 ára leikmaður Marienlyst í Danmörku en þar hefur hann leikið síðustu tvö keppnistímabil. Ævarr Freyr er blakmaður ársins í fyrsta sinn. Hann er uppalinn hjá KA á Akureyri en er í dag leikmaður Marienlyst í Danmörku. Á síðasta keppnistímabili endaði lið […]
Ævarr Freyr Birgisson er blakmaður ársins 2019 Read More »