Mizunodeildin hefst í kvöld
Mizunodeildir karla og kvenna hefjast um helgina. Opnunarleikir keppnistímabilsins verða leiknir í íþróttahúsinu á Álftanesi í kvöld en þar taka heimamenn á móti Aftureldingu kl.18:15 í Mizunodeild kvenna og kl.20:30 í Mizunodeild karla. Einnig leika Þróttur N. – KA í Neskaupstað um helgina og HK fær Vestra í heimsókn í Kópavoginn. Alla leiki helgarinnar er […]
Mizunodeildin hefst í kvöld Read More »