Ísland í 4. og 5. sæti í NEVZA U19
Íslensku liðin hafa lokið keppni í NEVZA U19 árið 2021. Þetta var fyrsta U19 mótið í tvö ár vegna COVID. Íslensku liðin áttu ágætan lokadag eftir erfiða tvo fyrstu dagana í mótinu.
Ísland í 4. og 5. sæti í NEVZA U19 Read More »