Landslið

Efni tengt landsliðum

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri

Um helgina fara fram hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri þar sem hátt í 90 þátttakendur mæta og taka þátt í metnaðarfullri dagskrá á vegum BLÍ. Í fyrsta skipti heldur BLÍ úti hæfileikabúðum á tveimur stöðum á landinu með einungis tveggja vikna milli bili. Aðsóknin hefur verið frábær og uppselt í báðar búðir út frá þeim fjöldatakmörkunum sem við búum við um þessar mundir.

Hæfileikabúðir BLÍ á Akureyri Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá

Um komandi helgi fer fram árlegur viðburður hjá Blaksambandinu þegar hæfileikabúðir sambandsins fara fram að Varmá í Mosfellsbæ. Samhliða hæfileikabúðunum æfir einnig U19 karla- og kvennalandslið Íslands um helgina. Íþróttamiðstöðin að Varmá mun því vera þétt setin af ungum og efnilegum blökurum en að Varmá eru í heildina 9 blakvellir og auðvelt að hólfaskipta hæfileikabúðunum

Hæfileikabúðir BLÍ og U19 æfingahelgi að Varmá Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

NEVZA mótum unglinga aflýst

Fulltrúar NEVZA landanna tóku þá sameiginlegu ákvörðun í gær að aflýsa NEVZA mótum U17 og U19 sem eru í október ár hvert. Ákvörðunin er tekin vegna ástandsins í þátttökulöndum um ferðatakmarkanir og sóttvarnir. U17 mótið átti að vera í IKAST í Danmörku og U19 mótið í Rovaniemi í Finnlandi í lok október. Þessi ákvörðun er

NEVZA mótum unglinga aflýst Read More »

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning!

Búið er að opna fyrir skráningu á Hæfileikabúðir Blaksambands Íslands 14.-16. ágúst og fer skráningin fram á www.bli.felog.is. Tveir æfingahópar verða í búðunum í ár, 12-15 ára (7.-9. bekkur) og 16-19 ára (10. bekkur og eldri). Þátttökugjald er 6.700 kr. en þeir sem þátttakendur sem ferðast lengra en 300 km. greiða 1.500 kr.  Allir þátttakendur

Hæfileikabúðir BLÍ – skráning! Read More »

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla

Blaksamband Íslands hefur ráðið Burkhard Disch sem nýjan afreksstjóra sambandsins og verður hann einnig landsliðsþjálfari karla. Burkhard er fæddur árið 1970 og er hann með mastersgráðu í Íþróttafræði með áherslu á afreksstarf frá Saarland Háskólanum í Saarbrücken  í Þýskalandi. Burkhard var landsliðsþjálfari karlaliðs Lúxemborgar frá 2003-2014 og var afreksstjóri hjá blaksambandi Lúxemborgar frá 2006-2018. Helstu

Burkhard Disch nýr afreksstjóri Blaksambands Íslands og landsliðsþjálfari karla Read More »