Landslið

Efni tengt landsliðum

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu

Nú er orðið ljóst að þjálfarar karlalandsliðsins munu ekki halda áfram. Christophe Achten og Massimo Pistoia hafa ákveðið að halda ekki áfram með þjálfun karlalandsliðsins en þetta varð ljóst í vikunni. Framundan er því leit að nýju þjálfarateymi fyrir liðið. Karlalandsliðinu var boðið á NOVOTEL Cup í byrjun janúar og hefur BLÍ þekkst boðið og […]

Breytingar framundan hjá karlalandsliðinu Read More »

U17 liðin í IKAST

Unglingalandsliðin í blaki U17 komu til IKAST í gær til að taka þátt í NEVZA móti í þessum aldursflokki. Liðin byrjuðu að spila í morgun með sigri og naumu tapi. Eftir langan ferðadag í gær var tekið á því á æfingu í IKAST í gærkvöld. Snemma í morgun voru bæði liðin komin í landsliðsbúning til

U17 liðin í IKAST Read More »

Þjálfarar endurráðnir

Blaksamband Íslands og landsliðsnefnd BLÍ hafa gengið frá samningi við þjálfara Kvennalandsliðsins fram yfir Smáþjóðaleika 2021. Borja Gonzalez Vicente og Ana María Vidal Bouza hafa endurnýjað samninga sína við sambandið en þau tóku við liðinu síðasta sumar og náðu góðum árangri á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi. Kvennalandsliðið mun keppa næst á NOVOTEL CUP í Luxemborg í

Þjálfarar endurráðnir Read More »

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða

Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti því færeyska í lokaleik Evrópukeppni Smáþjóða sem haldin var Færeyjum um helgina.Íslenska liðinu, sem skipað var ungum og efnilegum leikmönnum í bland við nokkra reynslubolta, dugði að vinna 2 hrinur í leiknum til að tryggja sér sigur á mótinu eftir gott gengi í fyrri leikjum. Það gekk þó ekki eftir

Hársbreidd frá sigri á Evrópumóti smáþjóða Read More »

U19 hóparnir klárir

U19 ára landsliðin fara til Kuortane í Finnlandi í lok október. Landsliðsþjálfarar hafa valið í liðin og eru þau tilkynnt í dag. NEVZA mót U19 hefur verið haldið í Kettering á Englandi undanfarin þrjú ár en nú er breyting á staðsetningu. Finnska Blaksambandið er nú tekið við sem skipuleggjandi mótsins og verður það haldið í

U19 hóparnir klárir Read More »

U17 hóparnir klárir

Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til IKAST en Ísland má senda leikmenn fæddir árið 2002 og síðar í þetta mót. Leikmenn U17 stúlknaLíney Inga Guðmundsdóttir, HK (fyrirliði)Arna Sólrún Heimisdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingKatla Hrafnsdóttir, Þróttur REster

U17 hóparnir klárir Read More »

A landslið karla til Færeyja

Karlalandsliðið fer til Færeyja næstkomandi fimmtudag í Evrópukeppni Smáþjóða. Þjálfarar liðsins eru Filip Szewczyk og Miguel Mateo Castrillo en liðið er töluvert breytt frá því á Smáþjóðaleikunum í vor. Liðið spilar þrjá leiki í mótinu og byrja gegn Skotlandi á föstudag. Á laugardag mætir Ísland liði Grænlands og svo á sunnudag heimamönnum í Færeyjum. Gríðarleg

A landslið karla til Færeyja Read More »

U19 hóparnir klárir

Æfingahópur U19 landsliðs kvenna og karla kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U19 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í Kuortane í Finnlandi dagana 23.-28. október. U19 kvenna – Leikmaður og félagslið                          

U19 hóparnir klárir Read More »

U17 hóparnir klárir

Æfingahópur U17 landsliðs karla og kvenna kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. U17 karla – Leikmaður og félagslið Dagur Nói

U17 hóparnir klárir Read More »