U17 hóparnir klárir
Landsliðsþjálfarar U17 liðanna hafa valið lið sín fyrir NEVZA mótið í IKAST Borja Gonzalez Vicente og Thelma Dögg Grétarsdóttir sjá um kvennaliðið sem fer til IKAST en Ísland má senda leikmenn fæddir árið 2002 og síðar í þetta mót. Leikmenn U17 stúlknaLíney Inga Guðmundsdóttir, HK (fyrirliði)Arna Sólrún Heimisdóttir, HKValdís Unnur Einarsdóttir, AftureldingKatla Hrafnsdóttir, Þróttur REster …