Landslið

Efni tengt landsliðum

U17 hóparnir klárir

Æfingahópur U17 landsliðs karla og kvenna kemur saman helgina 27.-29. september á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar verða klárir í næstu viku en gert er ráð fyrir að æfingar verði seinni part föstudags, laugardag og sunnudag. U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. U17 karla – Leikmaður og félagslið Dagur Nói […]

U17 hóparnir klárir Read More »

Blaksamband Íslands, merki með texta

Þjálfarar unglingalandsliða

Landsliðsþjálfarar unglingalandsliðanna munu á næstu dögum gefa út æfingahópa fyrir verkefni sín á næstunni.  U17 landslið karla og kvenna fara í NEVZA mót í IKAST í Danmörku dagana 13.-18. október. Landsliðsþjálfarateymið er þannig skipað.  U17 kvenna:  Aðalþjálfari Borja Gonzalez Vicente og honum til aðstoðar Birta BjörnsdóttirU17 karla:  Aðalþjálfari er Lárus Jón Thorarensen og honum til

Þjálfarar unglingalandsliða Read More »

Landslið Íslands

Upplýsingar fyrir landsliðsfólk WADA listi 2023 Ungmenni í Landsliðsferðum Hvað þarf að hafa með (er breytilegt á milli ferða) Hægt er að sækja um leyfisbréf frá skóla með því að senda póst á bli@bli.is Umsókn í afrekssjóð vegna ferðalaga og uppihalds innanlands vegna landsliðsæfinga. Skjal um styrki í hverju bæjarfélagi. Ef leikmenn eru undir 18

Landslið Íslands Read More »

Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum

Stúlknalið U16 hefur lokið keppni í Færeyjum þar sem þær mættu öðrum þjóðum frá Norður Evrópu. Flestar stúlknanna voru að taka sín fyrstu landsliðsskref og fer þetta verkefni í reynslubankann góða. Þær áttu virkilega góðar rispur inn á milli og þó svo að allir leikir mótsins hafi tapast þá sýndu þær að þarna eru á ferðinni

Stelpurnar í U16 hafa lokið leik í Færeyjum Read More »