Unglingalandsliðin á EM 2022
Íslensku unglingalandsliðin skipuð leikmönnum U17 stúlkna og U18 drengja fara í undankeppni fyrir Evrópumótið í þessum aldursflokkum í desember. Stúlkurnar (2006 og yngri) fara til Köge í Danmörku og drengirnir (2005 og yngri) fara til Nordenskov í Danmörku.
Unglingalandsliðin á EM 2022 Read More »