U17 ára landslið karla

Efni tengt U17 ára landsliði karla

U-17 æfingahópar 2022

Landsliðsþjálfarar U-17 liðanna hafa valið í æfingahópa sem munu æfa á Akureyri helgina 23.-25. september nk. Æft verður frá föstudagskvöldi kl. 18:00 til kl. 15:00 á sunnudegi.   Æfingahópur kk: Agnar Óli Grétarsson Alan Rosa Aron Bjarki Kristjánsson Benedikt Stefánsson Emil Már Diatlovic Hákon Ari Heimisson Hörður Mar Jónsson Hreinn Kári Ólafsson Jakob Kristjánsson Jökull Jóhannsson Kacper Tyszkiewicz Magni Þórhallsson Pétur Örn Sigurðsson Sigurður Helgi Brynjúlfsson Sigurður Kári Harðarson Stanislaw Anikiej Sverrir Bjarki […]

U-17 æfingahópar 2022 Read More »

EM hópurinn farinn af stað

Í morgun fóru U17 lið stúlkna og U18 lið drengja af stað til Danmerkur til keppni í Evrópumóti unglingalandsliða. Þetta er fyrsta umferð EM 2022 og er leikið á svæðum víðsvegar um Evrópu en Ísland er hluti af NEVZA. Eins og sjá má á myndinni var tekin mynd á Keflavíkurflugvelli við brottför í morgun með

EM hópurinn farinn af stað Read More »

Næstu landsliðsverkefni

Unglingalandsliðin fara til Danmerkur um miðjan desember í undankeppni fyrir EM 2022 og A landsliðin fara á NOVOTELNú þegar afreksstarfið hjá Blaksambandinu er komið af stað aftur er ekki úr vegi að kynna hvað er svo næst. Í desember er fyrirhugað að unglingalandslið fari til Danmerkur í svæðisundankeppni fyrir EM 2022.

Næstu landsliðsverkefni Read More »

Unglingalandslið af stað í haust

Afreksnefnd BLÍ hefur gefið út þau verkefni sem farð verður í með haustinu. Stefnt er á að senda U17 og U19 í NEVZA keppnir í Danmörku og Finnlandi auk þess sem U19 drengir og stúlkur keppa meðal Smáþjóðanna. Eftir að landsliðsstarf hefur legið niðri á í kórónuveirufaraldrinum er kærkomið að tilkynna að starfið sé að

Unglingalandslið af stað í haust Read More »

Sigur og tap í dag

Íslensku liðin hafa lokið keppni í IKAST í Danmörku. Árangurinn betri en oft áður, sérstaklega hjá drengjaliðinu Kvennalandslið U17 spilaði við Grænland snemma í morgun og vann þann leik 3-0 þrátt fyrir að þær grænlensku hafi átt sinn besta leik í mótinu. Ísland þurfti því að vinna Noreg til að enda í fimmta sætinu. Í

Sigur og tap í dag Read More »